Month: júní 2009

Frítt lag með Dark Harvest í boði ReverbNation og Microsoft

Íslenska rokksveitin Dark Harvest tekur um þessar mundir þátt í verkefninu Sponsored Songs hjá tónlistarsíðunni ReverbNation.com sem kostað er af Windows.

Verkefnið er hugsað til þess að hjálpa hljómsveitum að koma tónlist sinni á framfæri með því að gefa hana frítt til niðurhals, en hljómsveitir fá greitt upp í kostnað af stuðningsaðila verkefnisins.

Lagið sem Dark Harvest liðar sendu inn heitir Beehive, en það er glænýtt instrumental lag sem var tekið upp af Silla Geirdal í Mars/Apríl 2009.

http://www.myspace.com/windows?homepage=darkharvestonline

Rokk og Doom @ Dillon Rockbar

Brain Police

Plastic Gods

Cliff Clavin

Sleeping Giant

Hvar? 
Hvenær? 2009-07-04
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar: Dillon Rockbar
Hvenær: laugardagur 4. júl
Klukkan hvað: húsið opnar kl 21.00
Hvað kostar: 500kr
Aldurtakmark: 20 ára
Annað: Frábær upphitun fyrir eistnaflug! Eðal Rokk og Doom fyrir skítinn 500 kjell!

Saturday 4\’th of July
at Dillon Rockbar on Laugarvegur
Doors open @ 9pm

The bands: Brain Police, Plastic Gods, Cliff Clavin and Sleeping Giant

500kr CC

Event:  
Miðasala: 

Porcupine tree

Prógressívu piltarnir í Porcupine Tree gefa út tíundu breiðskífu sína The Incident á Roadrunner þann 21. september.
Plata er tvöföld og rúmar fyrsti diskurinn aðeins eitt lag.

Disc 1
1. The Incident
I. Occam’s Razor
II. The Blind House
III. Great Expectations
IV. Kneel and Disconnect
V. Drawing the Line
VI. The Incident
VII. Your Unpleasant Family
VIII. The Yellow Windows of the Evening Train
IX. Time Flies
X. Degree Zero of Liberty
XI. Octane Twisted
XII. The Séance
XIII. Circle of Manias
XIV. I Drive the Hearse

Disc 2
1. Flicker
2. Bonnie the Cat
3. Black Dahlia
4. Remember Me Lover

Reykjavík Dillon RockBar

Nögl
Gordon Riots
At Dodge City
Endless Dark
Apart From Lies

Hvar? 
Hvenær? 2009-06-25
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar: Dillon RockBar – Laugarvegi 30
Hvenær: Fimmtudaginn 25 júní
Klukkan hvað: Byrjar: 21:00
Hvað kostar: 500 Kall
Aldurtakmark: 20 ár
Annað:

Where: Dillon RockBar – Laugarvegi 30
When: Thursday 25th of June
Time: 21:00 PM
How Much: 500 Kr
Age limit: 20 years
Other:

Event:  
Miðasala: 

Ísafjörður

At Dodge City
The Sleeping Prophets
Klikkhausarnir
Brot

Hvar? 
Hvenær? 2009-06-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar: Gamla íþróttahúsinu (Sundhöllinni) – Austurvegi 9/Sama húsi og félagsmiðstöðin
Hvenær: Laugardaginn 27 júní
Klukkan hvað: Byrjar 20:00
Hvað kostar: Ekkert
Aldurtakmark: Ekkert
Annað:

Event:  
Miðasala: