Month: mars 2009

God Seed

God Seed, sem inniheldur fyrrum Gorgoroth meðlimina Gaahl og King Ov Hell hefur upplýst hverjir muni spila með sveitinni á næsta tónleikaferðalagi hennar.

Fyrir utan þá tvo verða þessir á sviðinu:
Teloch – Gitar
Ice Dale – Gitar
Dani “Garghuf” Robnik – Trommur

Severed crotch á Grandrokk

Severed crotch
Bastard
Gone Postal
Bob
Manslaughter

Hvar? 
Hvenær? 2009-04-03
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

1000kr inn og 20 ára aldurstakmark.
22:00-3:00
Þetta verða fyrstu tónleikar klofsins á grand rokk í ca 2 ár.

Start Time: Friday, April 3, 2009 at 10:00pm
End Time: Saturday, April 4, 2009 at 3:00am
Location: Grand Rokk
City/Town: Reykjavík, Iceland

Description
First show of 2 for SEVERED CROTCH… also featuring Gone Postal, Manslaughter, BASTARD and BOB… 1000 kr. gets you value for money and a good does of death, doom and grinding power violence.

Age limit of 20 years and older, due to licensing restrictions…

Event:  
Miðasala: 

Sólstafir, Brain Police og Hooker Swing live 11.Apríl

Hljómsveitirnar Sólstafir, Brain Police og Hooker Swing munu troða upp á Dillon Sportbar hafnarfyrði laugardagskvöldið 11. apríl.

Þetta verða einu tónleikar Sólstafa á landinu á árinu fram að Eistnaflugi, en þangað til mun bandið spila á nokkrum stórum rokkhátíðum víðsvegar um Evrópu.
Því má segja að þetta séu nokkurs konar útgáfutónleikar sveitarinnar, en platan “Köld” kom nýlega út á Spine Farm Records og er að fá rífandi dóma um allan heim.

Platan er ekki enn komin til landsins, en til stendur að 12 Tónar muni selja plötuna á staðnum á sannkölluðum gæða prís.
Einnig fylgir einn svell kaldur Thule með fyrstu 70 inngöngumiðunum fyrir þyrsta rokkara!

Húsið opnar klukkan 22:00 og það kostar 1000 krónur inn.

God Forbid orðin kvartet?

Óstaðfestar fréttir herma að God Forbid hafi spilað þónokkra tónleika á yfirstandandi tónleikaferðalagi sveitarinnar sem kvartett, þar sem gítarleikarinn Dallas Coyle er víst bara heima hjá sér.

Ekkert hefur þó verið staðfest enn, en þó er söngvarinn Byron Davis sagður hafa tilkynnt á tónleikum í Little RockCoyle hafi bara ekki treyst sér í tónleikaferðalag eftir að sveitin kom frá Evrópu.

Sólstafir / Brain Police

Sólstafir
Brain Police

Hvar? 
Hvenær? 2009-04-11
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar: Dillon Sport Bar, Hafnarfirði
Hvenær:11. Apríl 2009
Klukkan hvað:22:00
Hvað kostar:1000kr
Aldurtakmark:20
Annað:Ekki bara rokk, heldur líka ról!

Where: Dillon Sport Bar, Hafnarfirði
When: 11. april 09
Time: 10pm (22:00)
How Much: 1000 isl.kr.
Age limit: 20.

Event:  
Miðasala: