Month: nóvember 2008

Útgáfutónleikar Plastic Gods

Plastic Gods
Ashton Cut
Kid Twist
Klive

Hvar? 
Hvenær? 2008-12-12
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar:GrandRokk
Hvenær:föstudagurinn 12. des
Klukkan hvað:22
Hvað kostar:1000kr
Aldurtakmark:20ára
Annað:Útgáfutónleikar fyrir fyrsta breiðskífu Plastic Gods sem ber nafnið “Quadriplegiac”. Quadriplegiac er concept-plata í þrem hlutum. Plastic Gods spilar þungt, hægt og á köflum groovy öræfarokk! Á tónleikunum verður Platan og einnig bolir til sölu!

Tónleikarnir eru að stuðla inn á sérstakt andrúmsloft og verður þetta gleðisúpa með metnaðarfullum og nýlegum böndum!

Event:  
Miðasala: 

Jóla morð

Kvikmyndaáhugamennirnir í hljómsveitinni Killwhitneydead senda frá sér Jóla EP plötu í byrjun Desember. Það eina sem er jólalegt við lög sveitarinnar er að öll kvikmynda hljóðdæmin í þettaskiptið tengjast jólunum að einhverju leiti. Platan sem ber nafnið “Stocking Stuffher” www.myspace.com/killwhitneydead

ISIS

Hljómsveitin ISIS er stödd í hljóðveri ásamt Joe Barresi (Queens Of The Stone Age, Clutch) að taka upp efni fyrir sína næstu plötu. Meðlimir sveitarinnar höfðu þetta um málið að segja:
“Well, so far, so good! We’re a little over half way done tracking our new record. It’s nice to hear the songs beginning to really come together. Everyone has been doing a great job and we think it’s all going to make for one hell of a record. Working with Joe has been a really cool experience. He has a great ear, provides a very comfortable and creative environment, and seems to really understand what we’re after.”

Brunnaeitur

Krúttaralegu pönk lúðarnir í hljómsveitinni Poison The Well hóf upptökur á nýrri plötu í dag. Sökum fjölskylduvandamála pródúsernum J. Robbins (Clutch, Shiner) verður ekkert að vinnu hans með sveitinni, en Steve Evetts (The Dillinger Escape Plan, Every Time I Die) hefur komið í hans stað og mun taka upp efnið með sveitinni. Upptökur þessar verða gefnar út í formi breiðskífu í maí mánuði á næsta ári.

Sýru Tígur

Hljómsveitin Acid Tiger (með Ben Koller úr Converge) skellti nýverið lagi með hljómsveitinni á netið. Lögin voru tekin upp í Guðsborgarverinu af Kurt Ballou, gítarleikara Converge. Hægt er að hlusta á hljómsveitina hérna: www.myspace.com/acidtigermusic

Útgáfutónleikar Vicky

Vicky
Mysterious Marta hitar upp

Hvar? 
Hvenær? 2008-11-29
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar:skífukjallaranum, Laugarvegi
Hvenær: laugardagskvöldið 29 nóv
Klukkan hvað: stundvíslega kl 20:00
Hvað kostar: 1000 smackers
Aldurtakmark: ekkert
Annað: eftirparty á prikinu kl 22:00!

Event:  
Miðasala: 

Jarðvegsdauði

Þýska hljómsveitin Deadsoil hafa losa sig við söngvara sveitarinnar, Friedrich Weber, en fengið í staðinn Florian Velten (Machinemade God), þar enda breytingar sveitarinnar ekki því bassaleikaraskipti hafa einnig orðið hjá sveitinni og er það Jogi Neumann (Impure) sem tekur við af Andreas Schuessler. Fyrir áhugasama þá er hægt að kynna sér þetta ágæta band hérna: www.myspace.com/deadsoil