Hljómsveitin Opiate For The Masses fékk söngkonuna Maria Sjoholm til liðs við sig nýverið til að taka upp lagið “Anybody Else”. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Maria Sjoholm fyrrum söngkona hljómsveitarinnar (Drain, eða Drain STH eins og hún heitir í Bandaríkjunum). Þessi samvinna sveitarinnar með Maríu er sérstök að því leiti að í sveitinni er fyrrum bassaleikari Drain og því um hálfgerða endurkomu sveitarinnar hér að ræða, hægt er að hlusta á lagið hérna: www.myspace.com/opiateforthemasses
Month: október 2008
SLAYER
Konungar þungarokksins, SLAYER!!!!!, hafa skellt sýnishorni af tilvonandi efni á netið og nú heilu lagi. Lagið ber nafnið “Psychopathy Red” og verður að finna á tilvonadi plötu sveitarinnar. Lagið fjallar um rússneska fjöldamorðingjann Andrei Chikatilo og er eitt af þreumur lögum sem sveitin tók upp nýverið. Von er á því að sveitin haldi fljótlega aftur á netið til að taka upp restina af plötunni, sem væntanlega verður næsta sumar. www.youtube.com/watch?v=ub2RGIWw5cM
Victory
Victory útgáfan er að undirbúa slatta af nýjum útgáfum fyrir febrúar mánuð á næseta ári. Meðal sveita sem gefa þá út verða The Autumn Offering, Within The Ruins, Corpus Christi og Arise And Ruin.
Dark Harvest and friends
Dark Harvest
Trassar
Universal Tragedy
Vistaria
Hvar?
Hvenær? 2008-10-31
Klukkan? 00:00:00
Kostar? kr
Aldurstakmark?
Hvar: TÞM
Klukkan hvað: 20:00
Hvað kostar: 500 verðlausar krónur
Aldurtakmark: ekki til í dæminu
Annað: nei takk
Event:
Miðasala:
The Demonstration
Nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar The Demonstration, “Accidents With Intelligence”, var gefin út núna í vikunn. Hægt er að hlusta á lagið “A Very Calculating Snake” á mæspeisi sveitarinnar hérna: www.myspace.com/thedemonstrationnc
Mastodon
Snemma á næsta ári er von á nýrri breiðskífu íslandsvinanna í hljómsveitinni Mastodon. Nýja platan mun bera nafnið “Crack the Skye” og mun innihalda 7 lög (og eitt þeirra skipt niður í nokkra bita). Þetta 50 mínútna verk sveitarinnar var tekið upp í Southern Tracks hljóðverinu í Atlanta borg og var tekið upp og hljóðblandað af Brendan O’Brien (Rage Against The Machine, Pearl Jam, AC/DC). Á plötunni verður að finna eftirfarandi efni:
1. Oblivion
2. Divinations
3. Quintessence
4. The Czar
(I) Usurper
(II) Escape
(III) Martyr
(IV) Spiral
5. Ghost of Karelia
6. Crack The Skye
7. The Last Baron
Nögl, What about og Reason to Believe
Nögl
What about
Reason to Believe
Hvar?
Hvenær? 2008-11-01
Klukkan? 00:00:00
Kostar? kr
Aldurstakmark?
Hvar: Amsterdam
Hvenær: 1. Nóv
Klukkan hvað: 22:00
Hvað kostar: 500 kall
Aldurtakmark: 20 ára
Myspace:
http://www.myspace.com/whataboutband
http://www.myspace.com/noglmusic
http://www.myspace.com/reasontobelievemusic
Event:
Miðasala:
Roadrunner United
Roadrunner útgáfan skellti nýverið sýnishornum af tónleikum “Roadrunner United”, sem gefnir verða út á mynddisk fyrir árslok (í december). Meðlimir hljómsveitanna Slipknot, Fyrrum-Fear Factory, Biohazard og Sepultura sjást hér á þessu myndbroti taka klassískt lag hljómsveitarinnar Biohazard “Punishment”:
Seneca
Bandaríska hljómsveitin Seneca skrifaði nýlega undir samning við útgáfufyrirtækið Lifeforce Recordsog er stefnan tekin á nýja útgáfu á næsta ári. Nýja plata sveitarinnar mun bera nafnið “Reflections” og var tekin upp með aðstoð Jamie King (Between The Buried And Me, Beneath The Sky). Útgáfa plötunnar verður einnig til í sérstakri útgáfu þar sem endurhljóðblönduð útgáfa fyrsti plötu sveitarinnar frá árinu 2004 fær að fylgja með. Fyrir ykkur sem vilijði kynna ykkur málið þá er það hægt hér: www.myspace.com/senecaband
Dagar myrkurs og Blúskjallarinn á Nesk.
Celestine
Chino
Hvar?
Hvenær? 2008-11-13
Klukkan? 00:00:00
Kostar? kr
Aldurstakmark?
Hvar: á Egilsstöðum og Neskaupsstað
Hvenær: 13.nóv og 14.nóv
Klukkan hvað:20:30 og 21:30
Hvað kostar: 500 kr
Aldurtakmark:Nei
Annað:
Event:
Miðasala: