Month: ágúst 2008

Afmælisábreiða

Hið ágæta þungarokks útgáfufyrirætki, Century Media, heldur upp á 20 ára afmælið sitt í ár með útgáfu á tvöföldum safndisk sem inniheldur ábreiður (cover lög). Útgáfa á þessum tvöfalda disk er áætluð í um miðjan októbermánuð og mun innihalda eftirfarandi efni:
01 – Arch Enemy – “The Book Of Heavy Metal” (Dream Evil cover)
02 – Dark Tranquillity – “Broken” (Sentenced cover)
03 – Heaven Shall Burn – “Whatever That Hurts” (Tiamat cover)
04 – Shadows Fall – “December” (Only Living Witness cover)
05 – Brand New Sin – “Watching Over Me” (Iced Earth cover)
06 – Wolf – “Alma Mater” (Moonspell cover)
07 – Mercenary – “Burning Angel” (Arch Enemy cover)
08 – God Forbid – “Master Killer” (Merauder cover)
09 – Warbringer – “Execute Them All” (Unleashed cover)
10 – Grave – “Vermin” (Asphyx cover)
11 – Architects – “Officer Down” (Stampin’ Ground cover)
12 – Napalm Death – “Outconditioned” (Despair cover)
13 – Krisiun – “Human Dissection” (Demolition Hammer cover)
14 – Cryptopsy – “Oh My Fucking God” (Strapping Young Lad cover)
15 – Maroon – “Baphomet’s Throne” (Samael cover)
16 – Watch Them Die – “Breeding Death” (Bloodbath cover)
CD 2:
01 – Firewind – “Believe In Nothing” (Nevermore cover)
02 – Dream Evil – “Let The Killing Begin” (Arch Enemy cover)
03 – Fear My Thoughts – “The Weapon They Fear” (Heaven Shall Burn cover)
04 – The Agonist – “Monochromatic Stains” (Dark Tranquillity cover)
05 – The Forsaken – “You’ll Never See” (Grave cover)
06 – Devian – “Isolated” (Morgoth cover)
07 – Heaven Shall Burn – “Downfall Of Christ” (Merauder cover)
08 – Aborted – “Playing Dead” (Turmoil cover)
09 – Terror – “Boxed In (Subzero cover)
10 – Napalm Death – “Messiah” (Hellhammer cover)
11 – Asphyx – “Os Abysmi Vel Daath” (Celtic Frost cover)
12 – Zimmers Hole – “Doommaker” (Old Man’s Child cover)
13 – Fu Manchu – “Words To Live By” (Penance cover)
14 – Manntis (feat. In This Moment) – “Heaven’s A Lie” (Lacuna Coil cover)
15 – Kivimetsan Druidi – “Leaves” (The Gathering cover)
16 – Intronaut – “Dixie Whiskey” (Eyehategod cover)

Veiðitími nálgast

Hægt er að nalgast upplýsingar og sýnishorn af tilvonandi breiðskífu hljómsveitarinnar The Haunted. Platan hefur fengið nafnið Versus og verður gefin út af Century Media útgáfunni um miðjan októbermánuð. Skífa þessi verður gefin út í nokkrum útgáfum þar á meðal sem standard í útgáfu sem fylgir takmörkuð útgáfa af bónus auka disk og einnig á vínil (einnig með bónus cd). Hægt er að kynna sér fyrrnefnt sýnishorn með því að smella hér.

Það er rokkað í Nebraska

Hljómsveitin Paria hefur lokið upptökum á nýjustu plötu sinni The Narnical Cordious, en platan var tekin upp í Infinite hljóðverinu. Það er Jason “Jocko” Randall (Sem unnið hefur með Ed Gein) sem hljóðbandar diskinn að þessu sinni á meðan Black Market Activities útgáfan sér um að koma henni í búðir í október.

ó fagri vínill!

Hljómsveitin Coalesce stendur í ströngu þessa dagana og er að gefa út plötuna Functioning On Impatience á vínil, og engum venjulegum vínil, þar sem þarna er á ferð fallega litaður vínill í nokkrum útgáfum. Það er Second Nature útgáfan sem gefur þetta út í byrjun september.

Haus

Fyrrum gítarleikari Korn og núverandi halelúja sólólisti, Brian “Head” Welch, stefnir á útgáfu á plötunni “Save me from myself” í byrjun september mánaðar. Plata kappans verður á trúarlegunótunum, þó svo að rokkið fái að njóta sín líka. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01. L.O.V.E. (6:31)
02. Flush (4:26)
03. Loyalty (5:07)
04. Re-Bel (5:40)
05. Home (6:52)
06. Save Me From Myself (5:44)
07. Die Religion Die (5:34)
08. Adonai (5:19)
09. Money (4:43)
10. Shake (4:48)
11. Washed By Blood (9:34)

Tólf!

Hljómsveitin The Number Twelve Looks Like You eru þessa dagana í hljóðveri að taka upp nýtt efni fyrir sýna næstu plötu. Von er á því að fá að sjá myndefni af upptökum sveitarinnar á næstu vikum, en nánari fréttir af því þegar nær dregur.

fyrrum alelda drengur

Söngvari hljómsveitarinnar Boy Sets Fire er nú kominn á fullt í rokk bandið The Casting Out. Hjómsveitin mun senda frá sér Go Crazy! Throw Fireworks í októbermánuði. Ef þú er manneskja sem fílar ofurlétt melódískt popp pönk þá er þetta væntalega eitthvað sem getur glatt þig, ef þú ert fyrir metal, ekki smella hér: www.myspace.com/thecastingout