Month: júlí 2008

Snákahendur

Nýjasta afur hljómsveitarinnar These Arms Are Snakes hefur fengið nafnið Tail Swallower and Dove og verður gefin út 7. október næstkomandi. Það er Suicide Squeeze útgáfan sem gefur út plötuna þetta skiptið og mun gripurinn meðal annars innihalda eftirfarandi lög:
01 – “Woolen Heirs”
02 – “Prince Squid”
03 – “Red Line Season”
04 – “Lucifer”
05 – “Ethric Double”
06 – “Seven Curtains”
07 – “Long and Lonely Step”
08 – “Lead Beater”
09 – “Cavity Carousel”
10 – “Briggs”

Norma Jean

Hægt er að hlusta á nýtt lag frá hljómsveitinni Norma Jean á myspace heimasíðu sveitarinnar (nánar tiltekið hér: http://www.myspace.com/normajean Lagið heitir “And There Will Be A Swarm of Hornets” og verður að finna á tilvonandi lötu sveitarinnar “The Anti Matter” sem verður gefin út 5. apríl af Solid State útgáfunni.

Líkbíllinn á ferð

Meistarar alheimsins, Carcass (já já ég er aðdáandi), ætla að halda áfram endurkomuferð sinni og mun sveitin spila all nokkur “gigg” í Bandaríkjum Norður Ameríku. Með líkinu spila einnig Suffocation, 1349, Aborted og Rotten Sounds, í viðbót við nokkur gigg með Necrophagist og Dying featus. Að sjálfsögðu hafa Earace menn nýtt sér tækifærið og ætla endurútgefa síðustu plötu sveitarinnar “Swansong” með auka DVD í byrjun september.

C.U.N.T

Hljómsveitin See You Next Tuesday er þessa dagana að taka upp sýna nýjustu afurð, og er hægt að fylgjast með gangi mála á myspace bloggi sveitarinnar http://www.myspace.com/seeyounexttuesday Nýjasta plata sveitarinnar mun bera nafnið Intervals, og verður gefin út af Ferret.. held ég.

Jedúddamía

Haste the day, sem nýverið ráku söngvara sinn vegna trúarskoðana hans, ætla sér að fara í tónleikaferðalag um Ástralíu í nóvembermánuði. Hálfum mánuði fyrir túrinn sendir sveitin svo frá sér sýna nýjustu afurð sem fengið hefur nafnið Dreamer. Það eru ofur-kristna-útgáfufyrirtækið Solid State sem gefa út efni sveitarinnar.

Kúpling í beinni

Clutch senda frá sér tónleikaupptökur í bæði mynd og hljóðformi um miðjan ágúst mánuð. Efni sem finna má á þessum útgáfum er sem hér stendur:
“Full Fathom Five: Video Field Recordings” DVD:
01 – “The Dragonfly” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
02 – “Child Of The City” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
03 – “The Devil & Me” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
04 – “Promoter (Of Earthbound Causes)” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
05 – “10001110101” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
06 – “The Soapmakers” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
07 – “Burning Beard” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
08 – “Escape From The Prison Planet” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
09 – “Texan Book Of The Dead” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
10 – “Animal Farm” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
11 – “You Can’t Stop Progress” (Upptökur frá Boulder, CO 8.20.2007)
12 – “Power Player” (Upptökur frá Boulder, CO 8.20.2007)
13 – “The Mob Goes Wild” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.28.2007)
14 – “Big News I” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.28.2007)
15 – “Big News II” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.28.2007)
16 – “The Elephant Riders” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
17 – “Ship Of Gold” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
18 – “The Yeti” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
19 – “Electric Worry” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
20 – “One Eye Dollar” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)

“Full Fathom Five: Audio Field Recordings” CD:
01 – “The Dragonfly” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
02 – “Child Of The City” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
03 – “The Devil & Me” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
04 – “Texan Book Of The Dead” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
05 – “Animal Farm” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.29.2007)
06 – “The Mob Goes Wild” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.28.2007)
07 – “Cypress Grove” (Upptökur frá Sayreville, NJ 12.28.2007)
08 – “The Elephant Riders” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
09 – “Ship Of Gold” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
10 – “The Yeti” (Upptökur frá Pittsburgh, PA 3.20.2008)
11 – “Promoter (Of Earthbound Causes)” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
12 – “10001110101” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
13 – “Mr. Shiny Cadilackness” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
14 – “Electric Worry” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)
15 – “One Eye Dollar” (Upptökur frá Sydney, AUS 12.15.2007)