Month: apríl 2008

Integrity

11/04/08 , Old Blue Last, London, UK

Integrity, Brain Dead, Rot In Hell

“We are truly in the belly of the fucking beast.” Svona hljomudu fyrstu ordin ur hljodkerfinu. Astædan fyrir thessu var audvitad su ad thessir tonleikar, sem skortudu engum odrum en Integrity, voru haldnir af hipster-ludunum hja Vice Magazine. Eg verd ad vidurkenna ad mer thotti thad frekar bjanalegt ad their stædu fyrir thessu showi thar sem ad eina folkid sem birtist i bladinu hja theim keypti solgleraugun sin a niunda aratugnum og er augljoslega litblint en hey, hverjum er ekki drullusama, eg fekk ad sja fokkings Integrity!

Upphafsordin komu ur kjaftinum a songvara Rot In Hell fra Leeds sem er leidindaband med meiru. Svona i alvorunni, af hverju ætti madur ad vilja stofna band sem hljomar alveg nakvæmlega eins annad band sem er thegar ad gera hlutina betur? Og thad sem er kannski mikilvægara, myndi manni ekki finnast bjanalegt ad spila med bandinu sem madur er stela fra? Thessum gaurum finnst greinilega ekkert ad thvi. Eg hef einmitt lika sed hitt bandid sem bassaleikarinn er i og their hljoma nakvæmlega eins Judge. Fint framtak. Their voru voda pissed off, thad voru hardir two-step kaflar sem foru ut i stutt, bjanaleg gitarsolo og sidan einn-tveir-og-MOSH. Madur var engan veginn ad trua attitudinu sem var augljoslega tekid fra ollum ‘fuck-off’ bondunum sem their hafa hlustad a. Their eru ekkert svona reidir i alvorunni sem gerdi thetta allt saman otrulega asnalegt, serstaklega thegar bassaleikarinn hljop i crowdid svo ad einhver myndi nu orugglega meida sig. Sidan var lika fint thegar their toku ofur-dramatiska hæga lagid sitt og songvarinn var alltaf ad hropa “this bit is so long! Don’t you think this is too long!” Helviti fint. Mig langar gedveikt ad sja tha aftur. Cool gaurar. Thad skemmtilegasta vid settid theirra var feita stelpan ad taka hringspork i skeifunni fyrir framan svidid. Thetta var svona eins og ad horfa a kartoflu a borvel.

Okei, her kemur thad. Brain Dead. Er fokking. Gedveikt band.
Ekkert nytt, bara ohemju kraftur, blast kaflar og ljot rodd. Algjor Infest dyrkun med ljotum hægum koflum inn a milli, svipad og er ad gerast i USA nuna med bondum eins og Ceremony og Trash Talk nema hvad ad Brain Dead eru ljotari, meira paunk. A fyrsta snerilslaginu tok songvarinn dyfu af svidinu a folkid sem var ad koma inn (inngangurinn var vid hlidina a svidinu). Thad var hressandi ad sja andlitin a folkinu sem augljoslega var ekki ad buast vid skyndiaras fra grindhorudum strak fra Leicester. Næstu 20 minuturnar voru hradar, hradari, hradast. Abreidur af Infest og Minor Threat logum gerdu settid enntha betra og eg er akaflega feginn ad eg se ad fara ad sja tha aftur eftir 3 vikur. Ekki thad ad thad skipti mali en bassaleikarinn leit ut eins og Skinguorgelid i megrun og gitarleikarinn eins og hann ætti heima i Mosfellsbæ 1999. Brilliant dot.

Mer hefur langad ad sja Integrity sidan eg var 17 ara og einu hardcore diskarnir sem eg gat nad i voru Victory utgafurnar thannig ad tharna var gamall draumur ad rætast. Eg hafdi thurft ad fresta odrum draum, ad sja Poison The Well (var kominn med mida og allt saman), til ad sja thetta band og eg heimtadi eitthvad rosalegt. Thad var nakvæmlega thad sem eg fekk. I fyrsta lagi fær Dwid stig fyrir ad vera i ulpunni allt settid thratt fyrir ad tharna inni hafi verid um thad bil 170 manns i 100 manna rymi. Adur en their byrjudu var heljarinnar mod med einhvern skjavarpa sem atti ad syna eitthvad drasl fyrir aftan tha a medan their spiludu. Thetta for i gang, syndi einhverjar svarthvitar myndir af djoflinum ad rida Charles Manson eda eitthvad drasl i 5 minutur, biladi sidan og restina af settinu var thetta lika fina Pioneer merki a veggnum. Thad var samt ekki thad sem eg var kominn thangad til ad horfa a. Eg var ad fara ad sja Integrity spila a illa lyktandi bullu, i herbergi a stærd vid stofuna hennar mommu minnar med allt of mikid af folki. Thad eina sem eg get sagt er ad næstu 45 minutur voru fokking rosalegar!!! Their blostudu i gegnum allt fra Rise til Vocal Test, fra Taste My Sin til Dreams Bleed On, fra Humanity Is The Devil til System Overload. Eg vildi fa einhverja meistararædu fra Dwid og hann stod vid sitt. 5 minutna rassakyssinga-pistill um hvernig England hefur, gegnum aldirnar, framleitt bestu og kroftugustu tonlistina i heiminum og hvernig London, sem midpunktur thjodarinnar, hefur avallt stadid sem fyrirmynd heimsins ad einlægri og metnadarfullri tonlist. Eg er ekki alveg viss um hvadan hann hafdi heimildirnar fyrir thessari yfirlysingu en eg fann hvernig aulahrollurinn rann i gegnum herbergid, thad var ekki mikid klappad. Djofulsins fokking violence var thetta samt. Allir ad verda vitlausir, med hnefana kreppta, oskrandi ut i loftid. Dwid stjornadi thessu ollu saman af sama stad a svidinu, med pattaralega bumbu og i ulpunni godu. Roddin for samt ad gefa sig thegar leid a settid og i endann var hann eiginlega byrjadur ad gaula eins og fyllibytta. Thad var samt allt i lagi, eg var ad fila thad.
Thad ma vel vera ad thessir gaurar seu algjorir halfvitar, eg trui thvi vel, en djofull geta their samt fokking slammad.

Kolli