Month: nóvember 2007

Changer hættir.

Hljómsveitin Changer hefur hætt störfum, engar nánari upplýsingar um þetta mál er að frétta frá hljómsveitarmeðlimum sveitarinnar, nema að bandið hættir í mesta bróðerni. Ekki er víst hvað tekur við hjá meðlimum sveitarinnar, en fréttir af því verða birtar hér strax og þær berast.

Changer.. framhald.

Eins og fram kom hér að neðan hefur hljómsveitin Changer ákveðið að hætta starfsemi, sveitin skildi eftir sig eftirfarandi skilaboð á heimasíðu sinni ( www.changer-metal.com ):

“End of an era
After lengthy discussions the band Changer has decided to break up, after 8 years of existence. Uncontrollable internal circumstances drive us to this decision and we deeply regret this coming up at such a bad time – specially with the recording of our new album just around the corner.

The band has been active for almost 8 years in various forms and leaves behind two full albums, two EP’s, and countless gigs both in Iceland and abroad. Changer has had the privilege of supporting bands like Mastodon, Cannibal Corpse, Rotting Christ, Shai Hulud, Amon Amarth, Scarve, HateSphere and countless more, and we’d like to use the chance and give a big shout out to those bands for good times. Also in order is big thanks to our former members, our crews & helping hands who are far too many to list here. Lastly, we’d like to thank our fans who are ultimately the fuel that kept us going for all this time.

There comes a time, all clichés aside, where all journeys must end.
Our ends here.”

Changer

Meshuggah – friðbjóður?

Hljómsveitin Meshuggah hyggist gefa út plötuna obZen í byrjun mars mánaðar á næsta ári. Það er Nuclear Blast útgáfan sem gefur út plötu sveitarinnar (eins og svo oft áður). Búast má við því að á plötunni verði að finna eftirfarandi lög:
01 – “Combustion”
02 – “Electric Red”
03 – “Bleed”
04 – “Lethargica”
05 – “ObZen”
06 – “This Spiteful Snake”
07 – “Pineal Gland Optics”
08 – “Pravus”
09 – “Dancers To A Discordant System”

Ringulreið með nýtt efni

Samkvæmt heimildarmanni Lambgoat.com síðunnar er hljómsveitin Turmoil í hljóðveri þessa dagana að taka upp efni fyrir nýja plötu. Búast má við að plata verði gefin út á fyrrihlusta næsta árs af Eulogy útgáfunni. Hl´jómsveitin sendi frá sér safnplötu fyrir 2 árum síðan sem bar nafnið “Staring Back” en á þeirri skífu var að finna allt eldra efni sveitarinnar (ásamt 2 nýjum lögum). Þessar fréttir ættu að kæta unga sem aldna, þar sem þarna er á ferð magnþrungin hardcore sveit með meiru.