Month: ágúst 2007

Alabama Thunderpussy (USA)

Alabama Thunderpussy mun spila á Gauk á Stöng miðvikudaginn 24. October

Upphitun er í höndum:

Brain Police
Zodogan

Hvar? 
Hvenær? 2007-10-24
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Miðaverð er aðeins kr. 1000
aldurstakmark verður í kringum 18 ár

Event:  
Miðasala: 

Down III

Down sem er m.a. með liðsmenn Pantera, Corrosion of conformity og Crowbar gefur út þriðju plötu sína á tja 12 árum? Ber hún heitið III – Over the Under og kemur út í byrjun september á Independent/Warner.

Opeth

Þann 22. október kemur út The Roundhouse Tapes lifandi hljóðplata og mynddiskur (DVD) Opeths sem á rætur að rekja til tónleika í London síðla árs 2006. Útgáfan kemur á Peaceville fyrra labeli bandsins. Peter Lindgren stofnmeðlimur bandsins og gítarleikari ákvað að fara frá því nú í sumar og í staðinn er kominn Frederik Åkeson(Arch enemy, Krux).

Lagalisti:

CD1:
01. When
02. Ghost Of Perdition
03. Under The Weeping Moon
04. Bleak
05. Face Of Melinda
06. The Night And The Silent Water

CD2:
01. Windowpane
02. Blackwater Park
03. Demon of the Fall

Darkane

Söngvari sænska thrash bandsins Darkane Andreas Sydow hefur yfirgefið það eftir 3 stúdíoplötur. Honum fannst hann hafa staðnað.

Nevermore

Söngvari Nevermore, Warrel Dane hefur tekið upp sólóplötu með fyrrum gítaleikara Soilwork við upptökuborðið, Peter Wichers. Platan kemur út á Nuclear blast.