Month: janúar 2007

Lítið um uppfærslur

Eins og fólk hefur væntanlega tekið efir hefur verið lítið að uppfærslum hérna á vefnum upp á síðkastliðið, en það er vegna þess að verið er að vinna í að gera upp síðuna frá grunni. Búast má við að síðan verði einfaldari og vonandi þægilegri í kjölfarið.

Allir þeir einstaklingar sem hafa áhuga á þvía ð skrifa fréttir, plötudóma, tónleikaumfjallanir, greinar eða hvað sem er endilega hafið samband (valli@dordingull.com) Allir sem hafa verið áður með aðgang að fréttakerfi síðunnar eru beðnir um að sækja um á ný hafi þeir áhuga á að vera áfram hluti af harðkjarna.

Kær kveðja,

Valli
dordingull.com

Sólstafir í Nýló

Sólstafir

Hvar? 
Hvenær? 2007-01-14
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hljómsveitin Sólstafir mun hlalda tónleika í Nýlistarsafninu á Grettisgötu (Við bílastæðið bak við Skífuna Laugarvegi) Laugardaginn 21 Janúar.
Leikar munu hefjast 22:00 og er ekkert aldurstakmark, og er fólk hvatt til að koma með eigin drykkjarföng þar sem ekki er veitingasala þarna.

Meðferð áfengis og tóbaks er með öllu leyfð.
Ekkert mun kosta inn.

Event:  
Miðasala: 

TÞM tónleikar í Hafnarhúsinu.

17:00 Rökkurró
17:30 Ólafur Arnalds
18:00 Lay Low
18:30 South Coast Killing Company
19:00 Thorir My Summer as a Slavation Soldier
19:30 Sudden Weather Change
20:00 Atomstöðin
20:30 Benny Cerspo´s Gang
21:00 I Adapt
21:30 Severed Crotch
22:00 Changer

Hvar? 
Hvenær? 2007-01-13
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hafnarhúsinu, Tryggvagötu.

Húsið opnar kl 16:00
Kynningar og spjall ( Kynna Starfsemin og hljómsveitir/listamenn )
FRÍTT INN – EKKERT ALDURSTAKMARK

Event:  
Miðasala: 

Eistnaflug 13-14.júlí 2007 – Neskaupstað

Staðfest:

Hljómsveitir 2007

1.Denver
2.Morðingjarnir
3.Celestine
4.with out the balls
5.Miri
6.Concrete
7.Severed Crotch
8. Bennis Crespos gang
9.Gordon riots
10. Helshere
11. Ask the Slave
12.Mammut
13.Canora
14.Envy of Nona
15.hestreður
16.Hostile
17.Diabolus
18.Sólstafir
19.I adapt
20.Myra
21.Dr. Spock
22.Innvortis
23.Retron
24.Fortuna
25.Kaun
26.Andrúm
27.Út Exit
28.Motýl
29.Momentum
30.Changer

Hvar? 
Hvenær? 2007-07-13
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Eistnaflugið verður haldið í Egilsbúð Neskaupstað dagana 13-14. júlí ,
Í fyrsta skipti í ár verður hátíðin í tvo daga,
frítt að gista á tjaldstæði bæjarins fyrir alla bæði hljómsveitir og tónleikagesti,
Ég borga hljómsveitum bensínpening eða þá að það verði hljómsveita langferðabíll sem kemst alla leið fram og til baka.
stebbimagg@simnet.is
Ekkert aldurstakmark er á Eistnaflugi

Event:  
Miðasala: