Month: nóvember 2006

Incubus á Íslandi

Incubus

Hvar? 
Hvenær? 2007-03-03
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Bandaríska rokksveitin Incubus er væntanleg hingað til lands á nýju ári og heldur tónleika í Laugardalshöll 3. mars næstkomandi.
Miðasala á tónleikana hefst 12. desember

Event:  
Miðasala: 

Blackmetal kveld á Classic

Svartidauði
Blood Feud
Diabolus

Hvar? 
Hvenær? 2006-12-02
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Næstkomandi laugardag, þann 2. desember, verður Deathrashin’ Black Metal kvöld á Classic Rock, Ármúla 5.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00, og kostar litlar 500 krónur inn. 20 ára aldurstakmark.

Event:  
Miðasala: 

Sabbath og Dio

Ronnie James Dio og þeir Tony Iommi, Geezer Butler og Bill ward koma aftur saman á næsta ári og spila á festivölum. Þeir koma saman undir nafninu Heaven and Hell sem er einmitt nafnið á debut plötu Sabbath með Dio sem söngvara. Samkvæmt síðu Ozzy óskar hann þeim velfarnaðar með þessu projekti og að Sabbath eigi eftir að taka upp nýja plötu og túra seinna á árinu.

Chris Cornell

Chris Cornell söngvari Audoslave og fyrrum söngvari Soundgarden lenti í bifhjólaslysi um daginn. Vörubíl lenti saman við hann. Blessunarlega slapp hann án lífshættulegra áverka.

dordingull.com

viðgerðir og breytingar á öllu vefsvæði dordingull.com vefsetursins stendur yfir eins og stendur og getur haft áhrif á hljómsveitasíður og í rauninni allar þær síður sem tengjast dordingull.com. Von er á að þetta nái að jafna sig og má búast við að allt verið komið í lag fyrir lok mánaðarins.