Month: maí 2006

Tónleikar í Hafnarfirði

Fram koma (ath ekki endanleg uppröðun):
Kimono
Lokbrá
Coral
Changer
Shima

Hvar? 
Hvenær? 2006-06-07
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Í gamla Bókasafninu Hafnarfirði, Mjósundi 10, miðvikudaginn 7. júní.
Húsið opnar 19:30
dagskráin hefst 20:00
Frítt inn
Tónleikarnir eru partur af menningarhátíðinni Bjartir Dagar sem fer fram í Hafnarfirði.
nánari upplýsingar má finna á www.myspace.com/gamlabokasafnid

Event:  
Miðasala: 

ANDSPYRNUHÁTÍÐ NO.1.06

INNVORTIS
I ADAPT
SEVERED CROTCH
FINNEGAN
MORÐINGJAR
RAW MATERIAL

Hvar? 
Hvenær? 2006-06-01
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

FIMMTUDAGINN 1. JÚNÍ
TÓNLISTARÞRÓUNARMIÐSTÖÐINNI VIÐ HÓLMASLÓÐ 2
HÚSIÐ OPNAR 19.00 – HÁTÍÐIN STENDUR TIL 23.00
500 KR
EKKERT ALDURSTAKMARK (nema lög um útivist)
WWW.SAVINGICELAND.ORG – WWW.ANDSPYRNA.NET

Event:  
Miðasala: 

Opeth

Trommari bandsins Martin Lopez hefur ákveðið að yfirgefa bandið. Veikindi höfðu hrjáð hann í nokkurn tíma og Martin Axenrot úr Bloodbath kom í stað hans á tónleikaferðalögum vegna þessa. Axenrot er nú orðinn opinber trommari Opeth. Lopez einbeitir sér að sínu eigin projekti.

Soilwork

Soilwork hafa verið að túra með nýjum gítarleikara; Daniel Antonsson [fyrrverandi bönd: Dimension Zero, Pathos. Björn Strid söngvari bandsins vill þó ekki staðfesta hann sem fullgilfdan meðlim heldur sjá hvernig málin þróast.

Útgáfutónleikar Morðingjanna

Morðingjarnir
Hölt hóra
Innvortis

Hvar? 
Hvenær? 2006-05-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Grand Rokk, laugardaginn 27. maí ,
Morðingjarnir eru um þessar mundir að gefa út fyrstu plötu sína, Í götunni minni.
Aðgangseyri verður stillt í hóf og aldurstakmark svona eins og gengur og gerist. Platan verður seld á spottprís og hugsanlega einhverjar óvæntar uppákomur.

Event:  
Miðasala: