Month: apríl 2006

taflan í slipp

Í dag og á morgun (fimmtudaginn 27. apríl) verður taflan í viðgerð, en hún er búin að vera eitthvað slöpp greyið í soldin tíma ég er að reyna að sinna henni blessaðri. Vonandi kemur hún full frísk annað kvöld. Þangað til er það gestabókin, myspace eða bara mannleg samskipti sem fara ekki í gegnum tölvuskjái… (kannski er eitthvað gott í sjónvarpinu)

Eistnaflug 2006 – Neskaupstað

Svona lítur Eistnaflugið út í dag
I Adapt
Hostile
Atrum
Nevolution
Dr. gunni
Innvortis
Morðingjarnir
Concrete
Denver
Changer
Momentum
Potentiam
Sólstafir
Fræbbblarnir

Hvar? 
Hvenær? 2006-07-15
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Eistnaflug 2006
Eistnaflug verður haldið í Egilsbúð Neskaupstað 15.júlí 2006.
Ef ykkur langar að spila á Eistnafluginu eða hafið áhuga á þessu öllu þá sendið á mig stebbimagg@simnet.is og 8956379

Event:  
Miðasala: 

Retron, Bob ofl. í MH

Bob
RETRON
Bitroid
ÚL (hliðarverkefni Magga og Bjarna úr Úlpu og fer víst á rafrænari slóðir en úlpa er vön. )

Hvar? 
Hvenær? 2006-04-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Næstkomandi fimmtudag, 27. apríl verða haldnir tónleikar í Norðurkjallara MH og verða síðustu tónleikarnir í MH þetta skólaárið.

Tónleikarnir hefjast kl. 8 og standa fram á kvöld. Það kostar 200 krónur inn (nema ef þú ert í NFMH þá færðu ókeypis).

Event:  
Miðasala: 

Martin Walkyier

Fyrrum liðsmaður Skyclad/Sabbat söngvarinn Martin Walkyier segist vera hættur í tónlist. Hann var síðast í bandinu Clan destined ásamt fyrrum bassaleikara Immortal, Iscariah. Iscariah hætti í bandinu af persónulegum ástæðum í fyrra.

Deftones

Fimmta plata Deftones kemur út
þann 12. september. Abe Cunningham trommari sagði í viðtali við Billboard blaðið fyrir nokkru að bandið hefði næstum leyst upp vegna innbyrðis deilna.

Strapping young lad

SYL eru duglegir þessi misserin og tími er á nýja plötu “The New Black” með þessum 10 lögum:
Decimator
You Suck
Antiproduct
Hope
Wrong Side
Monument
Far Beyond Metal
Fucker
Almost Again
Polyphony
The New Black
(Bónus lög ‘The Long Pig’ og ‘C:enter:###’).

Veg

Angela Gossow (ARCH ENEMY) og Barney Greenway (NAPALM DEATH) hafa verið tilnenfd af dýraréttindasamtökunum PETA sem kynþokkafyllstu grænmetisæturnar.

Machine head

Robb Flynn er stóryrtur þegar hann talar um næstkomandi MH plötu og segir að hún muni verða Master of puppets síns tíma. Platan er mjög þung og tæknileg. Hér eru drög að lagatitlum:
– ‘Halo’ (Anti-religion)
– ‘Aesthetics Of Hate’
– ‘The Beautiful Mourning’ (Suicide)
– ‘Now I Lay Thee Down’ (Love / death / homicide / suicide).