Month: janúar 2006

Manowar

Karl Logan gítarleikari Manowar slasaðist í bifhjólaslysi um daginn þar sem hann handleggsbrotnaði. Eitthvað mun þetta hafa áhrif á komandi tónleikaferðalag sem seinkar.

ZAO Update

Kristnu rokkararnir í ZAO gáfu út þá tilkynningu nýlega að Russ Cogdell væri frá förum frá bandinu, ástæðan er sú að hann hefur átt við líkamleg meiðsli að sttríða.