Month: nóvember 2005

Helmet

Helmet hafa yfirgefið Interscope útgáfuna, og eru þessa dagana að í viðræðum við nokkur útgáfufyrirtæki um framtíðar útgáfur. Nánari upplýsingar um bandið er að finna á heimasíðu sveitarinnar: www.helmetmusic.com

Andspyrna III

I ADAPT
FIGHTING SHIT
HRAFNAÞING
HELLVAR
FINNEGAN
HRYÐJUVERK
MORÐINGJARNIR
TERMINAL WRECKAGE
MÚGSEFJUN

Hvar? 
Hvenær? 2005-12-09
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Föstudaginn 9. Desember verður haldin þriðja Andspyrnuhátíð þessa árs. Hátíðin verður haldin í Tónlistarþróunarmiðstöðinni við Hólmaslóð 2 og
hefst klukkan 18.00, henni ætti að vera lokið fyrir klukkan 23.00
Ekkert aldurstakmark
500 kr

Event:  
Miðasala: 

Bleeding Through

Tilvonandi hljómplata hljómsveitarinnar Bleeding Through (sem fengið hefur nafnið “The Truth”) verður gefin út 10. janúar á næsta ári. Ben Falgoust (Soilent Green) er gestasöngvari á plötunni og verður það mjög fróðlegt að fá að heyra þann bræðing. Hægt er að hlusta á lagið “Kill To Believe” á heimasíðu útgáfu fyrirtækis sveitarinnar; Trustkill Records.

Everyone Is Out To Get Us

Hljómsveitin Far-Less mun senda frá sér plötuna “Everyone Is Out To Get Us” með aðstoð Tooth & Nail útgáfunnar 7. febrúar á næsta ári. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01 – “You Knew What This Was”
02 – “Dialogue Supervisor”
03 – “Jumping The Shark”
04 – “It Gets Complicated”
05 – “Garage Band Degree”
06 – “Between The Rain Drops”
07 – “I Looked At The Trap, Ray”
08 – “Too Pretty”
09 – “Roswell That Ends Well”
10 – “Everyone Is Out To Get Us”
11 – “Semper”
Hægt er að hlusta á tóndæmi af nýju plötunni á eftirfarandi heimasíðu: www.purevolume.com/farless

P.O.D.

Tilvonandi breiðskífa hljómsveitarinnar P.O.D. (sem fengið hefur nafnið “Testify” mun innihalda eftirfarandi lög:
01 – “Roots In Stereo” (Feat. Matisyahu)
02 – “Lights Out”
03 – “If You Could See Me Now”
04 – “Goodbye For Now”
05 – “Sounds Like War”
06 – “On The Grind” (Feat. Boo-Yaa T.R.I.B.E. and Sick Jacken)
07 – “This Time”
08 – “Mistakes And Glories”
09 – “Let You Down”
10 – “Teachers”
11 – “Strength Of My Life” (Feat. Matisyahu)
12 – “Say Hello”
13 – “Mark My Words”

Darkest Hour

Í ferbrúar og mars á næsta ári ætla hljómsveitirnar Darkest hour, Himsa, Dead to fall, The Acacia Strain og A Life Once Lost að fara saman í tónleikaferðalag. Áætlunin er að eyða tæpum mánuði í að ferðast á milli hina og þessa staða í Bandaríkjum Norður Ameríku.

Tool

20. desember næstkomandi er von á 2 DVD diskum frá hljómsveitinni TOOL. Annar diskurinn mun innihalda myndband við lagið “Parabol”/”Parabola” og hinn mun innihalda myndbandið við “Schism”.

Demiricous

Hljómsveitin Demiricous mun senda frá sér sína fyrstu Metal Blade plötu (sem fengið hefur nafnið “One (Hellbound)” 24. janúar á næsta ári. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01 – “Repentagram”
02 – “Withdrawal Divine”
03 – “Vagrant Idol”
04 – “Beyond Obscene”
05 – “Perfection And The Infection”
06 – “Heathen Up (Out for Blood)”
07 – “Cheat The Leader”
08 – “Matador”
09 – “To Serve Is To Destroy”
10 – “Ironsides”
11 – “I Am Weapon”
12 – “Hellraisers”

God Forbid

Endurútgáfa gömlu God Forbid plötunnar “Out Of Misery” er væntanleg 6. des næstkomandi. Það er “We Put Out Records” útgáfan sem gefur út þennan gamla disk sveitarinnar, nema hvað í þetta skipti hefur verið bætt við nokkrum tónleikaupptökum við diskinn. Á disknum verður að finna eftirfarandi lög:

01 – “N2”
02 – “Mind Eraser”
03 – “Habeeber”
04 – “Madman”
05 – “Nosferatu”
06 – “Inside”
07 – “No Sympathy” (Live)
08 – “N2” (Live)
09 – “Reject The Sickness” (Live)
10 – “Ammendment” (Live)
11 – “Propaganda” (Live) (Sepultura Cover)

Big Vin Records

Fyrrum trommari hljómsveitanna Pantera og Damage plan (Vinnie Paul Abbott) hefur gengið til liðs við Fontana dreifingarfyrirtækið með útgáfufyrirtækið sitt Big Vin Records. Það fyrsta sem er væntanlegt frá útgáfunni er platan Rebel Meets Rebel sem er samstarfsverkefni Rex, Vinnie, Dimebag(RIP) og David Allan Coe, en verkefni þetta var tekið upp fyrir all nokkrum árum síðan. Á eftir því er komið af DVD disknum Dimevision, mun innihalda tribute til gítarsnillingsins Dimebag Darrel Abbott.