Month: apríl 2005

Vinnie Paul og BLS

Vinnie Paul mundaði kjuðana með Black label society í Dallas, Texas nýlega. Hann hefur spilað eitt og eitt lag með bandinu m.a. líka í Boston og Orlando(Fire It Up, Spoke In The Wheel, In This River, Stoned n Drunk, Stillborn &
Suicide Messiah.) Þetta er í fyrsta sinn sem Vinnie kemur fram opinberlega síðan hörmungar dundu yfir í desember.
Hér er mynd af kappanum frá Dallas:
www.zakkwylde.com/nwwd/features/vpauldallas.jpg

Defiance, Ohio á Íslandi

Defiance, Ohio

Hvar? 
Hvenær? 2005-04-30
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Þessir tónleikar munu fara fram í Smekkleysu, Plötubúð sem er í Kjörgarði á laugaveginum, hvet alla til að mæta þarna og hita sig upp fyrir tónleikana seinna um kvöldið.

Þetta byrjar kl 15:00 og er frítt inn

Event:  
Miðasala: 

SKATE PUNK GLEDI

S.T.F.
The Best Hardcoreband in the World
Herramöllerherramöller
+eitt nýtt band sem stofnad verdur fyrir þennan atburd!!

Hvar? 
Hvenær? 2005-04-23
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Sk8ið verdur tengt aftur til upprunans á laugardaginn í sk8 parkinum. Gott session frá 5-8, þar sem sk8tað verður vid góðan undirleik pönksveita frá höfuðborgarsvæðinu

Event:  
Miðasala: 

Martyr AD hættir

Hljómsveitin Martyr AD hefur ákveðið að hætta störfum eftir að hafa verið starfrækt í 5 ár. Bandið gaf út tvær plötur á því tímabili, eina hjá Ferret records og aðra hjá Victory Records. Búast má við að bandið haldi lokatónleika á næstunni, en engar skýringar eru gefnar á því að hljómsveitin sé að hætta.

Darkest Hour

Hljómsveitin Darkest Hour mun senda frá sér diskinn “Undoing Ruin”, 28. júní næstkomandi. Diskurinn er gefinn út af Victory útgáfunni og mun innihalda eftirfarandi lög:
01 – “With A Thousand Words To Say But One”
02 – “Convalescence”
03 – “This Will Outlive Us”
04 – “Sound The Surrender”
05 – “Pathos”
06 – “Low”
07 – “Ethos”
08 – “District Divided”
09 – “These Fevered Times”
10 – “Paradise”
11 – “Tranquil”

Cave IN

Í ágúst mánuði er von á nýrri plötu frá hljómsveitinni “Perfect Pitch Black” og verður sú plata gefin út af Hydra Head útgáfunni. Platan inniheldur 8 lög sem veitin tók upp á árunum 2003 og 2004, nýlega lét sveitin þetta eftirsig liggja um plötuna:

“If you haven’t already heard, we are pleased to the brim in announcing that Hydra Head Records is going to release a new Cave In album this summer. Tentatively scheduled for an August 2005 release, “Perfect Pitch Black” will be an 8 song disc that features tunes recorded between 2003 and 2004, with some recent embellishments from our sonic spice rack recorded in March 2005. So whatever recorded versions of these tunes you may already be familiar with via the internet, the actual disc that sees the light this summer will be news to your ears. Andrew Schneider is at the helm of both the engineering and the mixing, and further recording and mixing production for the project is set to wrap up by the end of April (at Schneider’s fancy new studio in Williamsburg, NY). We’ll keep you posted on further developments!”

Velvet Revolver

Sala á Velvet Revolver hefst sunnudaginn 24 april í útibúum Íslandsbanka í Kringlunni og Smáralind kl 12.00.á hádegi.

Sala á landinu verður í Pennanum Akranesi og Vestmannaeyjum, Dagsljósi Akureyri, Hljomsýn Keflavík og Hljóðhúsinu Selfossi.Netsala verður á www.farfuglinn.is.

Egishöll verður skipt í tvennt, A og B svæði, A svæði verður á 6500 kr og B á 5500 kr. Mínus hitar upp, seinni upphitunarhljomsveit tilkynnt síðar..

Biohazard: “Means To An End”

Hljómsveitin Biohazard mun senda frá sér plötuna “Means to an End” 30. ágúst næstkomandi. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01. “My Life, My Way”
02. “The Fire Burns Inside”
03. “Killing To Be Free”
04. “Filled With Hate”
05. “Devotion”
06. “Break It Away From Me”
07. “Kings Never Die”
08. “Don’t Stand Alone”
09. “To The Grave”
10. “Set Me Free”
Fyrir upptökur plötunnar sagði gítarleikari sveitarinnar að lagasmíði og stillingar gítarsins hans væru svipaðar og finna mátti á fyrri plötum sveitarinnar.