Month: september 2004

Comeback Kid

Comeback kid (frá Kanada)
I Adapt
Hölt Hóra
Lada Sport

Hvar? 
Hvenær? 2004-10-26
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Comeback kid eru á leiðinni til evrópu í lok október og ætla að kíkja hingað í leiðinni. Norðurkjallarinn í M.H. (Menntaskólinn við Hamrahlíð) 26 október.

Tónleikarnir byrja kl. 20:30 og standa þeir fram undir miðnætti. Vert er að taka það fram að þetta eru all ages tónleikar.

Verð fyrir meðlimi NFMH er 800kr en 1000kr fyrir aðra.

Ekki láta þig vanta í norðurkjallaran á þriðjudaginn!

Event:  
Miðasala: 

.hopesfall. með nýja plötu.

Hljómsveitin .hopesfall. mun senda frá sér plötuna “A-Types” í byrjun nóvember á þessu ári. Platan verður gefin út af Trustkill útgáfunni og mun gripurinn innihalda eftirfarandi lög:
01. “It Happens”
02. “Start & Pause”
03. “Icarus”
04. “Breathe From Coma”
05. “Champion Beyond Blessing”
06. “The Ones”
07. “Manipulate The Eclipse”
08. “Matchmaker’s Heaven”
09. “Owl”
10. “Per Sempre Marciamo”

Melvins Tribute

Á næsta ári er von á heljarinnar tribute disk til hljómsveitarinnar Melvins. Diskurinn hefur fengið nafnið “We Reach: The Music Of The Melvins” og hverður hann gefinn út af Fractured Transmitter útgáfunni. Meðal hljómsveita á þessum disk verða Meshuggah, Disengage, Strapping Young Lad, Absentee o gThe Dillinger Escape Plan. Diskurinn er væntanlegur í búði um mitt næsta ár.