Hljómsveitin Life of agony hefur ákveðið að fara í heljarinar evrópu túr í október og nóvember mánuði. Hljómsveitin var gríðarlega vinsæl meðal evrópska rokkarra á sínum tíma og er þetta í fyrsta skipti í langan tíma sem sveitin kemur til evrópu með upprunalegri liðskipan. Núþegar hafa hafa eftirfarandi staðir verið staðfestir:
18.október – Antwerp, BEL – Hof Ter Lo
19.október – Offenbach, GER – Capitol
21.október – Dortmund, GER – Soundgarden
22.október – Hamburg, GER – Docks
23.október – Berlin, GER – Columbia Halle
24.október – Leipzig, GER – Werk 2
25.október – Wien, AUT – Planet Music
27.október – Köln, GER – Live Music Hall
28.október – Stuttgart, GER – Longhorn
30.október – München, GER – Elserhalle
31.október – Salzburg, AUT – Rockhouse
01.nóvember – Zürich, SWI – Abart
03.nóvember – Luxemburg, LUX – Kulturfabrik
04.nóvember – Paris, FRA – Elysee Montmartre
05.nóvember – Tilburg, NETH – O13
09.nóvember – London, Astoria.