Month: janúar 2003

Manowar

Stríðsmennirnir í Manowar hafa heldur betur slegið í gegn í Þýskalandi. Sveitin hefur selt meira en 150.000 eintök af nýjustu plötu sinni “Warriors Of The World”, en fyrir það fær sveitin Gullplötu.

Type O Negative

Hljómsveitin Type O Negative hefur loks ákveðið nafn á sína næstu plötu. Platan hefur fengið nafnið “The Dream Is Dead” og verður hún gefin út af Roadrunner útgáfunni í Apríl mánuði. Meðal laga á plötunni eru
01. A Dish Better Served Cold (formerly “Truth Decay”)
02. Nettie
03. Electro-cute
04. I Like Girls
05. Valentine’s Day
06. I Don’t Want to Be Me
07. Anesthesia
08. Angry Inch (“Hedwig And The Angry Inch” cover)
09. Above All Things
10. Life is Killing Me
Í viðbót við það verða 3 önnur lög og þar á meðal 2 demo upptökur. Platan var tekin uppaf bandinu sjálfur og pródúseruð af hljómborðsleikara sveitarinnar Josh Silver.

Nevermore & Iced earth dömpa Centurymedia

NEVERMORE eru í stúdíói að taka upp plötuna “Enemies Of Reality”

þeir hafa rifist síðastliðið ár við Century Media um “budget- and promotion-related issues” varðandi m.a. nýju plötuna sem hefur seinkað þónokkuð og er búist við að hún komi út síðla árs 2003 og Andy Sneap mixar hana líklega.

samningaviðræður eru væntanlegar frá öðrum labelum þar á meðal frá Nuclear Blast

lögin á disknum heita:

01. The Story Of Our End
02. Who Decides
03. The Song Of The Solemn One
04. Enemies Of Reality
05. Psychotic Intellectual Narcotic
06. Tomorrow Turned Into Yesterday
07. Abomination

Nýlega samdi ICED EARTH við þýska labelið SPV um útgáfu nýju skífu bandsins.
Bandið hafði átt í deilum við CenturyMedia labelið í þónokkurn tíma og taldi sig hafa verið féflett af því.

Black Label Society

Gítarleikari Ozzy mun senda frá sér nýja plötu með Black Label Society í lok apríl á þessu ári. Á disknum verður að finna 11 ný lög þar sem meðal annars Ozzy Osbourne syngur í einu lagi. Platan sem fengið hefur nafnið The Blessed Hellride’ verður gefin út af Spitfire útgáfunni og ætti því að fást hérna á landi þegar hún kemur út. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01. Stoned & Drunk
02. Doomsday Jesus
03. Stillborn (með Ozzy Osbourne)
04. Suffering Overdue
05. The Blessed Hellride
06. Funeral Bell
07. Final Solution
08. Destruction Overdrive
09. Blackend Waters
10. We Live No More
11. Dead Meadow

Lamb Of God

Á tilvonandi disk hljómsveitarinnar Lamb Of God , “As The Palaces Burn” verður eitthvað um gesti. Meðal þeirra sem skilja eftir sitt á plötu sveitarinnar eru Chris Poland (fyrrum gítarleikari Megadeth), Steve Austin (Today is the day) og Devin Townsend (Strapping Young Lad). Sveitin er á leiðinni í tónleikaferðalag sem hægt er að lesa um á heimasíðu þeirra: http://www.lamb-of-god.com

The Blood Brothers

Fyrsta smáskífa þeirra Blood Brothers af plötunni “Burn Piano Island, Burn” er nú í boði á netinu. Lagið er “Ambulance Vs. Ambulance” og er að finna hér: http://www.insound.com/mp3/ Diskur sveitarinnar sem er væntanlegur í búðir um miðjan mars mánuð, var pródúseraður af Ross Robinson.

Arch Enemy

Von er á því að sveitin Arch Enemy haldi í hljóðver í næsta mánuði, þar sem sveitin ætlar að hefja upptökur á nýrri plötu. Á heimasíðu sveitarinnar var að finna eftirfarandi upplýsingar um tilvonandi plötu: “[Producer] Andy Sneap is coming over to Sweden on the 4th of February for the pre-production. This process involves a final analysis of the material and various preparations for the recording session – basically eliminating any weak points! We are rehearsing like mad now…getting ready for Andy’s arrival (we are getting very self critical at this point, ha-ha!). We’re also doing a week of dates here in Sweden and Norway before he arrives! On the 10th of February we fly to the UK and start recording drums…then it’s guitars, bass and vocals + extra shit. We’ll be spending 1 month in Andy’s Backstage studio facilities.

“We are confident that Andy Sneap is the man to capture the whole vibe we’ve got going on right now…it’s fresh and insanely heavy – it feels so good being in this band right now!

“What can I tell you about the new songs? Lots of HEAVY riffs and COOL parts, the melodies and hooks are the strongest we’ve come up with so far in our career I believe. Lyrically it’s heavier too…raw and real. And yes, there’s some ultra-sick guitar shit going on too… otherwise it wouldn’t be ARCH ENEMY, right? For us, It’s a matter of picking up were we left off with ‘Wages Of Sin’ and just pushing ourselves to be 100% better!!! (Not that easy, we raised the bar pretty damn high on the ‘W.O.S.’ album!).”

Anthrax

Síðastliðinar vikur hafa þeir Anthrax menn verið að kynna tilvonandi plötu sína “We’ve Come For You All” í Evrópu. En platan er væntanleg í lok febrúar mánaðar hérna í Evrópu, en tæpum 2 mánuðum seinna í bandaríkjunum. Í mars er einnig von á því að sveitin fari í tónleikaferðalag um evrópu, þar sem þeir munu meðal annars koma við á eftirfarandi stöðum:
05.mars – Dublin, IRE @ Ambassador Theater
07.mars – Glasgow, UK @ Garage
08.mars – Bradford, UK @ Rios
09.mars – Bristol, UK @ Bierkeller
11.mars – Wolverhampton, UK @ Wulfrun
13.mars – Manchester, UK @ MDH
14.mars – London, UK @ Astoria
15.mars – Paris, FRA @ La Trabendo
16.mars – Hardenberg, NETH @ Podium
18.mars – Berlin, GER @ SO 36
19.mars – Hamburg, GER @ Markthalle
20.mars – Bochum, GER @ Matrix
22.mars – Koln, GER @ Live Music Hall
23.mars – Stuttgart, GER @ Rock Fabrik Ludwidgsburg
24.mars – Pratteln, SWI @ Z7
25.mars – Milan, ITA @ Alcatraz
27.mars – Barcelona, SPA @ Razzmatazz II
28.mars – Madrid, SPA @ Macumba
29.mars – Granada, SPA @ Piorno Rock Festival