Hardcore, hvað er það nú? Við erum ekki að tala um tölvu/tækni hardcore. Við erum að tala um hið upprunalega alvöru hardcore. Ef þú ert ekki hætt(ur) að lesa þessa grein haltu þá áfram.
Month: janúar 1999
Tilkynning frá Örkuml-útgáfunni
Þær válegu fregnir bárust okkur á borð þann 28.04.99, að margt fólk stæði almennt í þeirri trú að Örkuml-útgáfan hafi staðið fyrir þeim tónleikum er gengu undir nafninu Pönkið´99. Þetta er auðvitað alrangt, Því við komum þarna hvergi nærri.
Shellac
Væntanlegt hingað til landsins er mínimalískagítarrokkþríeykið Shellac. Hljómsveitin samanstendur af, eins og orðið tríó gefur til kynna, þremur vöskum gárungum. Það eru þeir Bob Weston (bassi/söngur), Steve Albini (söngur/gítar) og Todd Trainer (trommur).