Zhrine: Tónleika upptaka af útgáfutónleikunum komin á netið!

Hljómsveitin Zhrine hélt útgáfutónleika vegna plötunnar Unortheta á Gauknum, föstudaginn 3. janúar. Ægir Sindri Bjarnason var á staðnum og myndaði tónleikana í heild sinni, en hægt að njóta tónleikanna hér að neðan:

Zhrine @ Gaukurinn 03.06.2016 from Óðinn Dagur Bjarnason on Vimeo.

Skildu eftir svar