Zao með nýtt myndband

Hljómsveitin Zao sendi frá sér breiðskífu að nafni “The Well-Intentioned Virus” í desember á seinasta ári og hefur loksins sent frá sér nýtt myndband við eitt lag á umræddri plötu. Nýja myndbandið er við lagið Broken Pact Blues og var leikstýrt af Jason Armstrong fyrirhönd “Skeleton Key Films”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *