Zao með nýtt myndband

Hljómsveitin Zao sendi frá sér breiðskífu að nafni “The Well-Intentioned Virus” í desember á seinasta ári og hefur loksins sent frá sér nýtt myndband við eitt lag á umræddri plötu. Nýja myndbandið er við lagið Broken Pact Blues og var leikstýrt af Jason Armstrong fyrirhönd “Skeleton Key Films”

Skildu eftir svar