xGADDAVÍRx sendir frá sér efni

Hljómsveitin xGADDAVÍRx frá Akranesi sendi núna í vikunni frá sér sína fyrstu útgáfu sem ber nafnið Lífið er refsing. Á plötunni er að finna 4 lög sveitarinnar en lagalistann sjálfan má sjá hér að neðan:

1. Kýldur
2. Harðir Tímar Kalla á Hart Áfengi
3. Sorp
4. Söngur Volæðis

Hægt er að að styðja sveitina með því að versla af henni plötuna á bandcamp síðu sveitarinnar, sem finna má hér að neðan:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *