World Narcosis gefa út Lyruljóra 1. desember

Íslenska rokksveitin World Narcosis sendir frá sér plötuna Lyruljóra 1. desember næstkomandi, en þetta er önnur breiðskífa sveitarinnar. Aðdáendur sveitarinnar geta einnig glaðst yfir því að í dag er hægt að hlusta á 3 lög af þessarri tilvonandi skífu á bandcamp síðu sveitarinnar. World narcosis gefa út sitt efni á Why not? Plötu útgáfunni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *