Wolverine kynna nýtt myndband

Sænska rokksveitin Wolverine hefur skellt laginu Pledge á netið, en lagið var að finna á plötunni seinstu útgáfu sveitarinnar: Machina Viva, en platan var gefin út rúmu ári síðan af Sensory útgáfunni. Hljómsveitin heldur ístutt tónleikaferðlag um Evrópu á næstu dögum ásamt hljómsveitunum Oddland og Until Rain.

Fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast plötuna á bandcamp síðu sveitarinnar, en á henni er að finna eftirfarandi lög:

01. The Bedlam Overture
02. Machina
03. Pile Of Ash (ES335 version)
04. Our Last Goodbye
05. Pledge
06. When The Night Comes
07. Nemesis
08. Sheds
09. Pile Of Ash (cello version) (bonus track)

Skildu eftir svar