Vonir úlfar kynna sitt fyrsta efni

Tommy Vext (fyrrum söngvari Divine Heresy) hefur stofnað nýja hljómsveit með gaurum sem hafa komið við í hljómsveitum á borð við God Forbid, Bury Your Dead og DevilDriver, en sveitin stefnir á að senda frá sér sitt fyrsta lag í byrjun maí mánaðar. Hér að neðan heyra sýnishorn af þessu fyrsta lagi sveitarinar, en það var tekið upp af Mark Lewis (Trivium, DevilDriver) í Audio Hammer hljóðverinu.

Í hljómsveitinni eru:
Söngur – Tommy Vext (Westfield Massacre, ex-Divine Heresy, etc.)
Gítar – Doc Coyle (Vagus Nerve, ex-God Forbid)
Gítar – Chris Cain (ex-Bury Your Dead)
Bassi – Kyle Konkiel (VIMIC, ex-In This Moment)
Trommur – John Boecklin (ex-DevilDriver)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *