Vile Ones kynna nýtt efni.

Bandaríska rokksveitin Vile Ones, sem inniheldur söngvara Oh, Sleeper og fyrrum meðlimi Scarlet, sendir frá sér nýja EP plötu snemma á næsta ári, en það er Good Fight Útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Hljómsveitin hefur skellt lagi á netið af þessarri plötu og er hægt að hlusta á það hér að neðan:

Platan hefur fengið nafnið Teeth og mun innihalda eftirfarandi lög:
01. Bait & Collar
02. Keep Your Teeth
03. Mad Man
04. Pollack
05. A Drink with M.L. Crassus
06. Dantzig 1808

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *