Victim Culture með nýja EP plötu (og myndband)

Bandaríska harðkjarnasveitin Victim Culture er tilbúin með nýja 8 laga þröngskífu, en plata þessi inniheldur 8 lög og ber nafn sveitarinnar. Á plötunni er að finna eftirfarandi lög (sjá lista), en sagan segir að þetta sé efni sem gæti vel gæti hentað aðdáendum Comeback Kid, og Gallows.

1. Omdb
2. Night After Nightmare
3. Noose
4. The Void
5. Broken Teeth
6. Suit Up
7. Hostile
8. Bled Out

Myndband við lagið Hostile:

Plötuna er hægt að hlusta á í heild sinni hér að neðan:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *