Útvarpsþátturinn dordingull á Rás 2 – Mánudaginn 15. okt (431)

Í þætti dagsins (mánudaginn 15. október) má heyra nýtt efni með Skálmöld og Benighted í viðbót við efni með Behemoth, System of a down og The Distillers.  Hægt er að hlusta á þáttinn á rás 2, frá klukkan 23 til miðnættis og á heimsíðu rúv: www.ruv.is

Íslenska þungarokksveitin Skálmöld sendi frá sér plötuna Sorgir núna í vikunni, en þetta er 5 breiðskífa sveitarinnar, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar Baldur kom út árið 2010.

Meðal efnis í þætti kvöldsins er efni með söngkonunni Brody Dalle og hljómsveit hennar The Distillers, en sveitin var virk á árunum 1998 til ársins 2006, en núna í ár kom sveitin saman aftur og sendi frá sér nýja smáskífu í september mánuði.

Lagalistinn:
The Distillers – The Hunger
Skálmöld – Brúnin
System of a Down – Aerials
Benighted – Slaughter of the Soul (At the Gates lag)
Behemoth – If Crucifixion Was Not Enough
Jesus Piece – Punish
Kontinuum – Warm Blood
The Distillers – Man vs. Magnet
Skálmöld – Barnið
System Of A Down – B.Y.O.B.
Keelrider – Martyr
Sumac – Ecstasy of Unbecoming

Skildu eftir svar