Unearth með nýja plötu í lok nóvember

Bandaríska þungarokksveitin Unearth stefnir á nýja útgáfu í lok nóvember mánaðar með aðstoð Century Media útgáfunnar. Nýja platan hefur fengið nafnið Extinction(s) og er hægt að hlusta á nýtt lag sveitarinnar að nafni Survivalist hér að neðan:

Lagalisti plötunnar:
01 – “Incinerate”
02 – “Dust”
03 – “Survivalist”
04 – “Cultivation Of Infection”
05 – “The Hunt Begins”
06 – “Hard Lines Downfall”
07 – “King Of The Arctic”
08 – “Sidewinder”
09 – “No Reprisal”
10 – “One With The Sun“

Skildu eftir svar