Une Misère á Doomstarbookins

Heimsókn hlómsveitarinnar Une Misère á Wacken Metal hátíðina hefur greinilega haft jákvæð áhrif, því nú hefur sveitin skrifað undir hjá Doomstar bookins, en Doomstar bóka tónleika í evrópu fyrir hljómsveitir á borð við: Agoraphobic Nosebleed, Magrudergrind, Leng Tch’e, Pig Destroyer, Wolfbrigade og Zhrine.

Hljómsveitin setti eftirfarandi tilkynningu á facebook í dag:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *