Tónlistarhátíðir sumarsins pt.2

Metalhátíð númer 2 sem ég ætla að taka fyrir heitir Graspop Metal Meeting og er haldin í Dessel, Belgíu.

Þetta er hátíð sem ekki margir Íslendingar sækja(eftir því sem ég best veit), en þó veit ég af c.a. 12 manns sem fóru héðan í fyrra, þar á meðal ég sjálfur.
Þessi hátíð byrjaði sem einskonar fjölskylduhátíð árið 1986 og var breytt í metalhátíð árið 1996 og hefur síðan þá stækkað allsvakalega, en um 110þús. manns létu sjá sig í fyrra.

Sveitir sem hafa bókað komu sína eru eftirfarandi:

Mötley Crue
Marilyn Manson
Slipknot
Heaven&Hell
Hatebreed
Trivium
Papa Roach
Lacuna Coil
Anthrax
Epica
Devildriver
Sacred Reich
Eths
God Forbid
Scar Symmetry
August Burns Red
Dream Theater
Down
Blind Guardian
W.A.S.P.
Exodus
Pestilence
Laaz Rockit
The Gathering
Samael
Jon Olivias Pain
Firewind
Taake
Volbeat
Mastodon
Gojira
Parkway Drive
Legion Of the Damned
Black Stone Cherry
Kataklysm
Wolves In The Throne Room
Dagoba
Negura Bunget
Keep Of Kalessin

Skildu eftir svar