Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Útgáfutónleikar MAUS á Hard Rock Cafe

24. nóv 2017 @ 22:00 - 01:00

Hljómsveitin Maus fagnar 20 ára afmæli plötunnar “Lof mér að falla að þínu eyra” með endurútgáfu á vínýlplötu. Í kjölfarið mun hljómsveitin spila örfáa vel valda tónleika. Einn þeirra verður á Hard Rock Cafe þann 24. nóvember. Leikin verða öll helstu lögin af plötunni auk fjölda slagara úr höfundaverki sveitarinnar. Einungis er um þessa einu tónleika að ræða á höfuðborgarsvæðinu. Platan verður seld á tilboðsverði á staðnum.

Forsala hafin á Tix og fer mjög vel af stað. Um að gera að tryggja sér miða sem fyrst.
Miðaverð 2.900 kr í forsölu.
MIðaverð við hurð 3.900 kr.

Upplýsingar

Dagsetn:
24. nóv 2017
Tími
22:00 - 01:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/4981/maus-utgafutonleikar/

Staðsetning

Hard Rock Cafe Reykjavik
Laekjargata 2A
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map