Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Release show Auðn + Hamferð

jan 13 @ 20:00 - 23:30

Miðasala hafin á tix.is
Tickets available at tix.is

English Below.

Hljómsveitin Auðn hefur látið mikið á sér kræla að undanförnu með kröftugri sviðsframkomu sinni hérlendis sem erlendis á undanförnum misserum.
Auðn gáfu út hljómplötu á dögunum sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda og af þessu tilefni verða haldnir útgáfutónleikar þann 13. janúar næstkomandi. Tónleikarnir verða í hinu sögufræga húsi Iðnó við Reykjavíkurtjörn og góðir gestir frá Færeyjum verða þeim til halds og trausts, en hljómsveitin Hamferð sem flestir þungarokksunnendur á Íslandi ættu vel að þekkja koma einnig fram, þeir stefna á útgáfu deginum fyrir tónleikana og góðar líkur eru á því að nýtt efni fái að hljóma í bland við gamalt.
Miðaverð 2.000 kr í forsölu á TIX.IS en 3.000 kr við hurð á meðan húsrúm leyfir.

Auðn have been making an impact in the black metal scene since the release of their 2014 debut album, with impressive live performances locally and at some of Europe’s most prestigious festivals.
Now Auðn cordially invite you to join them as they celebrate the release of their new album titled ‘Farvegir Fyrndar’ which has received renowned unanimous praise of critics. The celebration will take place in one of Reykjavik’s oldest theaters ‘Iðnó’. Special guests joining Auðn are Hamferð from the Faroe Islands who make their way to shake the very foundations of Reykjavík in support of Auðn’s release.

Pre sales at Tix.is – 2.000 kr
Doors – 3.000 kr

Auðn
https://www.facebook.com/audnofficial/
http://www.season-of-mist.com/bands/au%C3%B0n

Hamferð
https://www.facebook.com/Hamferd/
http://www.metalblade.com/hamferd/

Upplýsingar

Dagsetn:
jan 13
Tími
20:00 - 23:30
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/5350/utgafutonleikar-au-n-hamfer-/

Skipuleggjandi

Auðn
Vefsíða:
https://www.facebook.com/audnofficial/

Staðsetning

IÐNÓ
Vonarstræti 3
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map