Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Upprisa holdsins

jan 27 @ 20:00 - 02:00

UPPRISA HOLDSINS

Grafir
Naðra
Abominor
World Narcosis
Örmagna

Gaukur á Stöng 27. Janúar
1500 kr
Hurðir kl 20:00
Hljómsveitir kl 22:00

Blásið er til tónleika. Tilefnið er í þetta skiptið af þyngri toganum, en eins og sum ykkar vita lést Logi Guðjónsson á dögunum og lætur eftir sig unga dóttur. Allur ágóði kvöldsins rennur til Emblu Rúnar Logadóttur, og frjáls framlög eru þegin í reikning 0370-13-110066, kt 071179-4358

Skálum fyrir liðnum

Upplýsingar

Dagsetn:
jan 27
Tími
20:00 - 02:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Gaukurinn
Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map