Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Soundgarden – Rokkmessa

feb 17 @ 23:00 - 02:00

Viðburður Navigation

FORSALAN HEFST 1. DESEMBER Á TIX.IS

Þá er loksins komið að því. Frá þeim sömu og færðu þér Alice In Chains, Pearl Jam og Nirvana heiðurstónleikana verður haldin sérstök Soundgarden Rokkmessa með áherslu á að heiðra forsprakkann og Íslandsvininn Chris Cornell sem lést fyrir aldur fram í maí 2017.

Allar helstu þrumurnar frá þessari þrusu grugg sveit ásamt eldingum frá ferli Chris Cornell fá að hljóma á Soundgarden Rokkmessunni.

Söngur / Gítar: Einar Vilberg
Gítar / Söngur: Franz Gunnarsson
Bassi / Söngur: Jón Svanur Sveinsson
Trommur: Kristinn Snær Agnarsson

Sérstakir gestir verða kynntir síðar.. ..

HVAÐ: Soundgarden – Rokkmessa.
HVAR: Gaukurinn.
HVENÆR: Laugardaginn, 17. Febrúar 2018.
KLUKKAN: Húsið opnar 21:00. Tónleikar hefjast 23:00
KOSTAR: 2500kr í forsölu. 3000kr við inngang.
ALDUR: 20ára nema í fylgd með forráðamanni.

Upplýsingar

Dagsetn:
feb 17
Tími
23:00 - 02:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Gaukurinn
Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map