Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

SHAM 69 + Fræbbblarnir, Q4U, Leiksvið Fáránleikans og Roð

17. nóv 2017 @ 21:00 - 00:00

Gaukurinn kynnir með stolti!

Hin goðsagnakennda pönksveit Sham 69 frá Bretlandi kemur til landsins þann 17.Nóvember og ætlar að halda heljarinnar comeback tónleika á Gauknum.
Þeim til halds og traust eru auðvitað Fræbbblarnir, Q4U
Leiksvið Fáránleikans og Roð.
Aðgangseyri 2500 kr
Engin forsala. Aðeins selt inn við hurð.
Miðasala opnar kl.20:00 samdægurs.

Ekki voga þér að missa af þessu!
Þetta gerist bara einu sinni.

Liðskipan:
Tim V
Ian Whitewood
Al Campbell
Neil Harris
John Woodward

Heimasíða:
http://www.officialsham69.com/index.html

Sham 69 Wikipedia hlekkur:
https://en.wikipedia.org/wiki/Sham_69

Upplýsingar

Dagsetn:
17. nóv 2017
Tími
21:00 - 00:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Gaukurinn
Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map