Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Rise Against í Hörpu

23. okt 2017 @ 20:00 - 23:00

MIÐASALA Á HARPA.IS/RISE

Rise Against er bandarísk rokkhljómsveit stofnuð í Chicago árið 1999. Hún spilar „Melodic hardcore“ eða melódíska harðkjarnatónlist sem fellur undir harðkjarna pönk.

Þeir eru margrómaðir fyrir magnaða sviðsframkomu og fyrir að vera einstaklega kraftmiklir á tónleikum þannig að það er mikill fengur fyrir íslenska rokkunnendur í komu þeirra hingað til lands. Ný plata kom út 9. júní og nú þegar hafa tvö lög af henni slegið í gegn.

Aðeins um 1.200 miðar eru í boði og miðaverð er 9.990 kr.

Nánar: www.sena.is/rise

Upplýsingar

Dagsetn:
23. okt 2017
Tími
20:00 - 23:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
http://harpa.is/rise

Staðsetning

Harpa Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map