Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

R6013: Godchilla – Hypnopolis útgáfutónleikar!

12. okt 2017 @ 19:00 - 22:00

12. OKT! KL. 19:30!
R6013!
Godchilla!
Dauðyflin!
Gróa!

í tilefni af útgáfu annarrar breiðskífu Godchilla verður blásið til heljarinnar fagnaðar í R6013.
Ekkert aldurstakmark.
———–
To celebrate the release of Godchilla’s second full-length record there will be a glorious gathering at R6013.
All ages.

Free download over the weekend!
https://godchilladoom.bandcamp.com/album/hypnopolis

Velkomin til Hypnopolis.

Borg í hryllilegri hliðstæðri veröld þar sem í einhverju skúmaskoti eru allir ógeðfelldu og skrýtnu og mögnuðu og dularfullu hlutirnir sem fólki dreymir holdgervðir.

Tjörulyktandi útúrgubbaði drauga- og óhljóðagangurinn sem einkennir hljóðheim Godchilla hefur aldrei reynst jafn fallegur eða fullmótaður og á Hypnopolis.
——————————–
Welcome to Hypnopolis.

A city in a horrifying parallel universe where all the gross and weird and amazing and perplexing things that people dream is made flesh.

The tar-stinking vomitus spectral discordance that makes up Godchilla’s music has never been prettier or as fully realized than on Hypnopolis.

Upplýsingar

Dagsetn:
12. okt 2017
Tími
19:00 - 22:00
Viðburður Category: