Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Queens of The Stone Age Tribute #2

jan 20 @ 22:00

ELSKU VINIR….

Okkar bestu þakkir fyrir kvöldstundina 21.október sl.!!
Vaaaáá hvað það var gaman að vera með ykkur!

VIÐ ENDURTÖKUM LEIKINN 20.JANÚAR 2018!!

Það var svo ólýsanlega gaman seinast og getum við ekki beðið eftir að sjá ykkur og flytja lög Queens of The Stone Age aftur í svona góðum félagsskap YKKAR! Við bætum jafnvel við í prógrammið …svo gerið ykkur klár í laaangt, heitt, sveitt og goooott partý!

Komið og verið með okkur á Gauknum 20.janúar 2018 og byrjið nýja árið með sprengju! Dönsum, gleðjumst og gerum gott kvöld enn betra!

Miðasala hefst föstudaginn 1.desember nk. á www.tix.is og er miðaverð í forsölu 2.500 krónur.

Ást og friður!
———————————
Hljómsveit kvöldsins:

Birkir Rafn Gíslason – Gítar
Daníel Hjálmtýsson – Söngur
Hálfdán Árnason – Bassi/Raddir
Helgi Rúnar Gunnarsson – Gítar/Raddir
Ragnar Ólafsson – Söngur/Hljómborð/Gítar
Skúli Gíslason – Trommur

Upplýsingar

Dagsetn:
jan 20
Tími
22:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/5375/queens-of-the-stone-age-tribute-/

Staðsetning

Gaukurinn
Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map