Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

PUP (Canada) á Húrra!

25. nóv 2018 @ 21:00

Kanadíska Punk-Rokksveitin PUP kemur til Íslands og spilar tónleika á Húrra, 25. Nóvember!

Hljómsveitin gaf út sína aðra breiðskífu “The Dream Is Over” árið 2016, í gegnum SideOneDummy plötuútgáfuna. En báðar útgáfur sveitarinnar hafa fengið frábærar móttökur frá fjölmiðlum eins og Rolling Stone, Pitchfork, Vice, NME og Spin. PUP hefur í gegnum árin túrað með hljómsveitum á borð við Against Me, Thursday, FIDLAR og The Get Up Kids. Ásamt PUP verða hljómsveitirnar Great Grief og Snowed In.

Miðar í forsölu eru í boði á Tix.is á 1500 kr. En verða í boði í hurð á 2000 kr.

Upplýsingar

Dagsetn:
25. nóv 2018
Tími
21:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/6885/pup-canada-a-hurra-asamt-great-grief-og-snowed-in-/

Staðsetning

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map