Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Jóla-Útgáfutónleikar Mercy Buckets

22. des 2016 @ 22:00 - 23:55

Þann 22. desember mun hard-boogie-core bandið Mercy Buckets gefa út sína aðra plötu, Svarta Drottningin.
Því ber að fagna, efnt er til hardcore veislu á Dillon! Frítt er inn svo gleymdu því að láta ekki sjá þig.
Settu jólin á pásu og slammaðu af þér jólastressið.

Þeim til halds og trausts verða stórsveitirnar Great Grief og Grit Teeth.

https://www.facebook.com/GreatGriefIceland/
https://www.facebook.com/gritteeth/

Hlökkum til að sjá ykkur í ykkar alversta jólaskapi.

Platan verður til sölu á staðnum fyrir litlar 1.500.- kr.
Tilvalið í skóinn fyrir óþæga krakka.

Upplýsingar

Dagsetn:
22. des 2016
Tími
22:00 - 23:55
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Dillon
Iceland + Google Map