Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Halloween Horror Show – Rokktónleikasýning

28. okt 2017 @ 20:00

HALLOWEEN HORROR SHOW

Hryllilegasta rokktónleikasýning sögunnar í Háskólabíói 28.október með einhverju fremsta tónlistarfólki Íslands.
Fram koma: Eyþór Ingi, Salka Sól, Stebbi Jak, Greta Salóme, Andrea Gylfa, Selma Björns, Sirkus Íslands, Ólafur Egill, stórsveit Todmobile, bakraddir leikarar og dansarar.

Á tónleikunum verða leikin lög eins og Highway to Hell, Zombie, Thriller, lög úr Litlu Hryllingsbúðinni, Rocky Horror og margt fleira.
Tónleikasýning þar sem öllu er tjaldað til og enginn fer óskelkaður út.

Á undan sýningunni verður klukkutíma fordrykkur í samstarfi við Partýbúðina í andyri Háskólabíói með alls kyns uppákomum og gestir geta hitað upp fyrir tónleikana.

Leikstjórn er í höndum Selmu Björnsdóttur og um leikmynd og búninga sér María Ólafsdóttir.

Tónlistarstjórar eru Greta Salóme og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.
Tónleikasýning sem á sér enga líka og enginn má missa af. Þorir þú?

Miðasala hefst 1.ágúst
https://tix.is/is/event/4517/halloween-horror-show/

Upplýsingar

Dagsetn:
28. okt 2017
Tími
20:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/4517/halloween-horror-show/

Staðsetning

Háskólabíó
Hagatorg
Reykjavík, 107 IS
+ Google Map