Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Focus á Hard Rock Cafe Kjallarnum – 21.sept

21. sep 2017 @ 20:00 - 00:00

Focus á Hard Rock Cafe

Húsið opnar kl 20

Tónleikar hefjast kl 21

miðaverð kr 4900

Hollenska prog-rock hljómsveitin FOCUS heimsækir Hard Rock Café í fyrsta sinn fimmtudagskvöldið 21.september.

Fyrir 2 árum komu þeir og héldu einhverja þá eftirminnilegustu tónleika sem hafa verið haldnir á Græna Hattinum og þeir vildu endurtaka leikinn og vera nú í Reykjavík líka. Focus er þekktasta hljómsveit Hollands og hafa gefið út 10 plötur og eru um þessar mundir að vinna að þeirri elleftu. Hér ætla þeir að flytja öll sín þekktustu lög auk þess sem einhver splunkuný fá að heyrast. Nú nýlega átti þeirra frægasta lag “Hocus Pocus” stóra rullu í hinni gríðarvinsælu kvikmynd Baby Driver.

Focus eru einnig á Græna Hattinum fös. 22. sept.

Upplýsingar

Dagsetn:
21. sep 2017
Tími
20:00 - 00:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/4522/focus/

Staðsetning

Hard Rock Cafe Reykjavik
Laekjargata 2A
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map