Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Dinosaur Jr. í Hörpu

22. júl 2017 @ 21:00 - 23:30

Dinosaur Jr. er ein af áhrifamestu hljómsveitum jaðarrokksins á níunda áratugnum. Sveitin var stofnuð árið 1984 og kom þá með ferskan andvara inn í rokksenu Bandaríkjanna. Hljómsveitin heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, þann 22. júlí og munu spila bæði nýtt og gamalt efni.

Nánar: www.sena.is/dino

Upplýsingar

Dagsetn:
22. júl 2017
Tími
21:00 - 23:30
Vefsíða:
https://www.harpa.is/dino

Staðsetning

Harpa Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map