Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Black Twilight Circle á Húrra: Volahn, Arizmenda, BHL & Shataan

jan 18 @ 20:00 - 01:00

Vánagandr & Tómið hungrar kynna í samstarfi við A Thousand Lost Civilizations: Crepúsculo Negro // Black Twilight Circle á Íslandi - Íslenska - English version below - Black Twilight Circle, eða Crepúsculo Negro er hópur hljómsveita frá Los Angeles í Bandaríkjunum sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum fyrir nýja og spennandi nálgun á black metal tónlistarstefnuna. BTC er einnig útgáfufyrirtæki fyrir allar þessar hljómsveitir og eru útgáfur þeirra oft í takmörkuðu upplagi og eftirsóttar af söfnurum. Næstkomandi janúar…

Queens of The Stone Age Tribute #2

jan 20 @ 22:00

ELSKU VINIR.... Okkar bestu þakkir fyrir kvöldstundina 21.október sl.!! Vaaaáá hvað það var gaman að vera með ykkur! VIÐ ENDURTÖKUM LEIKINN 20.JANÚAR 2018!! Það var svo ólýsanlega gaman seinast og getum við ekki beðið eftir að sjá ykkur og flytja lög Queens of The Stone Age aftur í svona góðum félagsskap YKKAR! Við bætum jafnvel við í prógrammið ...svo gerið ykkur klár í laaangt, heitt, sveitt og goooott partý! Komið og verið með okkur á Gauknum 20.janúar 2018 og byrjið…

Soundgarden – Rokkmessa

feb 17 @ 23:00 - 02:00

FORSALAN HEFST 1. DESEMBER Á TIX.IS Þá er loksins komið að því. Frá þeim sömu og færðu þér Alice In Chains, Pearl Jam og Nirvana heiðurstónleikana verður haldin sérstök Soundgarden Rokkmessa með áherslu á að heiðra forsprakkann og Íslandsvininn Chris Cornell sem lést fyrir aldur fram í maí 2017. Allar helstu þrumurnar frá þessari þrusu grugg sveit ásamt eldingum frá ferli Chris Cornell fá að hljóma á Soundgarden Rokkmessunni. Söngur / Gítar: Einar Vilberg Gítar / Söngur: Franz Gunnarsson Bassi…

Oration Mmxviii

mar 7 @ 19:00 - mar 10 @ 00:30

Oration and Studio Emissary proudly present Oration MMXVIII, the third and final edition of Iceland's definitive black metal festival. Abominor (IS) Abyssal (UK) Almyrkvi (IS) Aluk Todolo (FR) Asagraum (NO/NL) Auðn (IS) Devouring Star (FIN) Inferno (CZ) Mannveira (IS) Misþyrming (IS) Naðra (IS) NYIÞ (IS) Rebirth of Nefast (IRL/IS) Sinmara (IS) Slidhr (IRL/IS) Sortilegia (CA) Svartidauði (IS) Vemod (NO) Virus - Norway Tickets : https://tix.is/en/event/5054/oration-mmxviii/

Lizardfest 2018

maí 15 @ 20:00 - 23:00

Bjarni Jóhannes Ólafsson var forsprakki hljómsveitarinnar Churchhouse Creepers þar sem hann var þekktur fyrir stórkostlega sviðsframkomu, feitustu riff norðan Alpafjalla og stærsta bros sem fyrir finnst. Bjarni féll fyrir eigin hendi eftir langa baráttu við andleg veikindi þann 19. apríl síðast liðinn og er löngu kominn tími til að við komum saman og heiðrum vin okkar, bróðir, son og djammlegan anda. Takið kvöldið frá og dönsum, skálum, syngjum. BÖND TILKYNNT Í VIKUNNI MIÐASALA TILKYNNT SÍÐAR

Reykjavík Deathfest 2018

maí 17 @ 01:00 - maí 19 @ 04:00

The date for the 3rd edition of Reykjavík Deathfest is set as we announce our first additions to the line up: Malignancy (USA) Psycroptic (AUS) Gone Postal (ICE) Gruesome Glory (ICE) Devine Defilement (ICE) MORE TBA

Foreigner 2018

maí 18 @ 20:00 - 23:00

On Sale 29.September 2017 at 10am

Eistnaflug 2018

júl 11 - júl 14

Sala er hafin á Eistnaflug 2018 á sérstöku Early Bird verði á 15.000 kr. Athugið að einungis eru örfáir miðar í boði á þessu tilboðsverði! Eftirfarandi hljómsveitir hafa staðfest komu sína: WATAIN VANHELGD BATUSHKA HATESPHERE SÓLSTAFIR DIMMA ORDER HEMÚLLINN

+ Export Events