Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir leiðarkerfi

apr 2017

SHAM 69 + Fræbbblarnir, Q4U og Leiksvið Fáránleikans

apr 7 @ 21:00 - 02:00
Gaukurinn, Tryggvagötu 22
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

SHAM 69 Fræbbblarnir, Q4U Leiksvið Fáránleikans Hin goðsagnakennda pönksveit Sham 69 frá Bretlandi kemur til landsins þann 7.Apríl og ætlar að halda heljarinnar comeback tónleika á Gauknum. Þeim til halds og traust eru auðvitað Fræbbblarnir, Q4U og Leiksvið Fáránleikans. Aðgangseyri 2500 kr Engin forsala. Aðeins selt inn við hurð. Miðasala opnar kl.20:00 samdægurs. Liðskipan: Tim V Ian Whitewood Al Campbell Neil Harris John Woodward Heimasíða: officialsham69.com

Lesa meira »
2000kr.

FOXING (USA) á Íslandi!

apr 12 @ 08:00 - 17:00
Húrra, Tryggvagata 22
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

FOXING (USA)  Finnbogi & The Bad Youth We Made God Indie-emo bræðingurinn sem við köllum Foxing frá St. Louis kemur til landsins og heldur meiriháttar tónleika í annað sinn á Húrra. Bandið hefur hingað til gefið út tvær breiðskífur í gegnum Triple Crown útgáfuna, ásamt því að hafa túrað út um allan heim með hljómsveitum eins og Brand New, Tiny Moving Parts, Tigers Jaw og mewithoutYou. Með þeim verður Finnbogi & The Bad Youth, en þeir lofa miklum hávaða og…

Lesa meira »
maí 2017

Reykjavík Deathfest 2017 – Cryptopsy ofl.!

maí 12 - maí 14
Gaukurinn, Tryggvagötu 22
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

Cryptopsy (CA)  Virvum (SWI)  Ad Nauseam (IT) Andlát (ICE)  KESS'KTHAK (SWI)  Syndemic (GER)  Ophidian I (ICE)  Nexion (ICE)  Hubris (ICE)  Severed (ICE) Grit Teeth (ICE) Grave Superior (ICE) Reykjavík Deathfest fer fram í annað skiptið helgina 12-13 Maí 2017. Við endurtökum leikinn á Gauknum þar sem fimm erlendar sveitir hafa þegar verið staðfestar á hátíðina ásamt rjómanum af íslensku dauðarokks senunni, en þar ber helst að nefna hina goðsagna kenndu Cryptopsy frá Kanada, frammúrstefnu tæknidauðarokkarana í Virvum frá Swiss og…

Lesa meira »

Rammstein í Kórnum Kópavogi

maí 20 @ 20:00 - 23:00
Kórinn Kópavogi, Vallakór 12,
Kópavogur, Kópavogi 203 Iceland
+ Google Map

Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017. Rammstein hélt tvenna eftirminnilega tónleika í Laugardalshöll 15. og 16. júní 2001. Miðar á tónleikana ruku út og sátu margir eftir með sárt ennið miðalausir. Á seinni tónleikunum tilkynnti hljómsveitin að hún elskaði Ísland, og að hún hygðist koma aftur fljótlega. Frá 2001 hefur mikið vatn runnið til sjávar, Rammstein hefur breyst úr sérviskulegri neðanjarðar hljómsveit í eina stærsta rokkhjómsveit heims. Það er því mikið gleðiefni að Rammstein…

Lesa meira »
jún 2017

Secret Solstice 2017

jún 16 - jún 19
Laugardalshöll, Iceland + Google Map

Iceland's "Midnight Sun" music festival Secret Solstice is returning in 2017! EARLYBIRD ON SALE: >>> bit.ly/ss17-early Held between the 16th-18th of June 2017 in the world's most northerly capital city of Reykjavík, we'll party at a time when the sun never fully sets and experience 96hrs of never-ending daylight during the summer solstice weekend. Full lineup, ticketing, and festival info available via http://secretsolstice.is/once we launch, or via the social media links below. FACEBOOK: http://fb.com/secretsolstice TWITTER: http://twitter.com/secret_solstice INSTAGRAM: http://instagram.com/secretsolstice SNAPCHAT: SecretSolstice…

Lesa meira »
júl 2017

Eistnaflug 2017

júl 5 - júl 8
Íþróttahús Norðfjarðar, Mýrargötu 10
Neskaupstaður, 740 Iceland
+ Google Map

Eistnaflug er tónlistarhátíð sem haldin hefur verið árlega síðan sumarið 2005. Þetta er innihátíð í Neskaupstað, vinalegum litlum bæ á Austfjörðum, sirka jafn langt frá Reykjavík og hægt er að komast án þess að fara úr landi. Aðra helgina í júlí tvöfaldast íbúafjöldi Neskaupstaðar þegar tónlistaraðdáendur hópast til Norðfjarðar að njóta lifandi tónlistar við bestu hugsanlegu aðstæður. Þegar hafa eftirfarandi hljómsvetiri verið bókaðar: The Dillinger Escape Plan Neurosis Bloodbath Sólstafir Skálmöld Dimma Zatokrev …

Lesa meira »

Red Hot Chili Peppers í Nýju-Laugardalshöll 31. júlí. 2017

júl 31 @ 08:00 - 23:00
Laugardalshöll, Iceland + Google Map

Red Hot Chili Peppers eru á leiðinni til Íslands í fyrsta skipti og ætla sér að halda veglega tónleika í Nýju-Laugardalshöll þann 31. júlí. Íslensk hljómsveit mun sjá um upphitun. Ákveðið og tilkynnt verður síðar hver hreppir hnossið.   Red Hot Chili Peppers eru ein af farsælustu rokkböndum sögunnar og hefur selt yfir 60 milljón plötur (þeirra á meðal eru fimm platínumplötur). Meðlimir eru Anthony Kiedis (söngur), Flea(bassi), Chad Smith (trommur), og Josh Klinghoffer (gítar), og undir flaggi sveitarinnar hafa…

Lesa meira »
+ Export Events