Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

AC / DC – Rokkmessa

sep 22 @ 22:00 - 01:00

ENGLISH BELOW X977 og Víking brugghús kynna AC/DC, hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma, Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar um heim allan á rúmlega 40 ára ferli, verður gert hátt undir á glæsilegum tónleikum á Gauknum, 22. September næstkomandi Á tónleikunum fá aðdándur sveitarinnar að heyra lög eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri stórsmelli.…

Gleðileg Jón

sep 23 @ 16:00 - 03:00

Gleðileg Jón! Í ár, líkt og í fyrra, hefur ákvörðunin verið tekin að halda upp á afmælið mitt með litlu festivali og því var ákvörðunin tekin að halda Gleðileg Jón aftur en hátíðarhöldin verða 23. september. Í þetta sinn í örlítið stærri umgjörð. Gleðileg Jón hefur fært sig yfir á Gaukinn og í ár eru þrettán hljómsveitir sem munu stíga á svið en line-upið er hreint út sagt ótrúlegt. CELESTINE - CHINO - DÖPUR - FOUR LEAVES LEFT - HUBRIS…

Dúndurfréttir

sep 28 @ 21:00 - 23:00

Dúndurfréttir hafa flutt lög sveita á borð við Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Hljómsveitin hefur síðustu ár haldið stóra tónleika í Eldborgarsal Hörpu þar sem fluttar hafa verið í heild sinni plötur Pink Floyd, Dark Side of the Moon, Wish You Were Here og The Wall. The Wall var flutt fjórum sinnum fyrir fullu húsi með sinfóníuhljómsveit og voru tónleikarnir gefnir út á DVD. Á tónleikum haustsins mun hljómsveitin leika klassískt rokk eins og það gerist…

FM Belfast á Húrra

sep 29 @ 21:00 - 01:00

Partíbandið FM Belfast snúa aftur á Húrra 29. september 2017 og trylla lýðinn eins og þeim einum er lagið. Sérstakt tilboðsverð verður á miðunum fyrstu vikuna í september, eða til 8. sept.: 2.000 kr. Eftir það hækkar miðaverðið í forsölu í 2.500 kr og svo 3.000 kr við hurð. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða sem fyrst! Hús opnar kl. 20. — Everyones favourite party band, FM Belfast will bring their joyous music to Húrra…

Blood Incantation, Spectral Voice, Severed 4.okt @Gaukurinn

okt 4 @ 20:00 - 23:59

Doors: 8pm Show start: 9pm Price: 2000kr special price pre-sale TBA The rising Death Metal stars of Blood Incantation will honor Reykjavík once more with a special performance at Gaukurinn on the 4th of October! Hailing from Colorado, USA; their debut album "Starspawn" has made waves in the death metal community since its release and the band has the live presence and power to bring it to life on stage. Also making a special appearance is Spectral Voice; the necrotic-doom…

System of a Down – Heiðurstónleikar á Hard Rock Cafe -14.okt

okt 14 @ 22:00 - 01:00

System Of a Down - Heiðurstónleikar dags 14. okt húsið opnar kl 21 tónleikar hefjast kl 22 miðaverð 2500 Allt er þegar þrennt er! Þá er komið að því að heiðra rokk/metal hljómsveitina System of a Down í þriðja sinn (af því að þetta er svo fáránlega skemmtilegt!) en sveitina þarf vart að kynna. System of a Down var stofnuð í Kaliforníu árið 1994 og hefur gefið út 5 plötur en þær hafa selst samtals í yfir 40 milljón eintökum.…

Rise Against í Hörpu

okt 23 @ 20:00 - 23:00

MIÐASALA Á HARPA.IS/RISE Rise Against er bandarísk rokkhljómsveit stofnuð í Chicago árið 1999. Hún spilar „Melodic hardcore“ eða melódíska harðkjarnatónlist sem fellur undir harðkjarna pönk. Þeir eru margrómaðir fyrir magnaða sviðsframkomu og fyrir að vera einstaklega kraftmiklir á tónleikum þannig að það er mikill fengur fyrir íslenska rokkunnendur í komu þeirra hingað til lands. Ný plata kom út 9. júní og nú þegar hafa tvö lög af henni slegið í gegn. Aðeins um 1.200 miðar eru í boði og miðaverð…

Icelandic METAL Assault II at Gaukurinn

okt 27 @ 21:00 - 03:00

Skaði/Damage: 1000 kr. - Opnar/Opens: 21:00 RÁN: Formed in 2007/2008 - This Icelandic/Dutch outfit has several shows and releases under its belt: Fusing 2nd generation, Norse Black Metal with furious Thrash and Shock Rock influences for a straight-up, soul-ripping onslaught at high volumes !!! Devine Defilement was formed in 2016 and has since released one EP and played many shows. Their music is filled with groovy riffs, faceripping breakdowns, massive blast beats, vomit-inducing lyrics and will always leave you with…

Halloween Horror Show – Rokktónleikasýning

okt 28 @ 20:00

HALLOWEEN HORROR SHOW Hryllilegasta rokktónleikasýning sögunnar í Háskólabíói 28.október með einhverju fremsta tónlistarfólki Íslands. Fram koma: Eyþór Ingi, Salka Sól, Stebbi Jak, Greta Salóme, Andrea Gylfa, Selma Björns, Sirkus Íslands, Ólafur Egill, stórsveit Todmobile, bakraddir leikarar og dansarar. Á tónleikunum verða leikin lög eins og Highway to Hell, Zombie, Thriller, lög úr Litlu Hryllingsbúðinni, Rocky Horror og margt fleira. Tónleikasýning þar sem öllu er tjaldað til og enginn fer óskelkaður út. Á undan sýningunni verður klukkutíma fordrykkur í samstarfi við…

Iceland Airwaves 2017

nóv 1 @ 02:00 - nóv 5 @ 05:00

Performing electronic music live, all over Reykjvik city.

+ Export Events