Testament snúa aftur með Dimmar rætur jarðarinnar

Meistarar Testament snúa aftur með nýja breiðskífu að nafni Dark Roots of Earth í lok júlí mánaðar. Platan var tekin upp, hljóðblönduð og masteruð af Andy Sneap (Arch Enemy, Killswitch Engage, Living Sacrifice, Earth Crisis, Iron Monkey, Machine Head……) fyrir utan aukalögin (sjá luista hér að neðan) sem voru unnina af Juan Urteaga (Vile, Exhumed, Sadus…..). Það er Nuclear Blast útgáfan sem gefur út Testament þetta árið en lagalist plötunnar (og aukaefni) má sjá hér að neðan:

Lagalisti Dark Roots of Earth (CD&DVD):
01. Rise Up
02. Native Blood
03. Dark Roots Of Earth
04. True American Hate
05. A Day In The Death
06. Cold Embrace
07. Man Kills Mankind
08. Throne Of Thorns
09. Last Stand For Independence

Bonus efni.:
10. Dragon Attack (upprunalega með QUEEN)
11. Animal Magnetism (upprunalega með SCORPIONS)
12. Powerslave (upprunalega með IRON MAIDEN)
13. Throne Of Thornes (extended version)
+ Bonus DVD

Skildu eftir svar