Breska hljómsveitin TesseracT sendi nýverð frá sér myndband við lagið Juno, en lagið er að finna á plötunni Sonder sem var gefin út í Apríl á þesu ári.
Lagalisti plötunnar:
- Luminary 3:12
- King 6:56
- Orbital 2:19
- Juno 5:12
- Beneath My Skin 5:34
- Mirror Image 5:47
- Smile 4:47
- The Arrow 2:37