Tag: www.eistnaflug.is

Eistnaflug 2010

Vikuna fyrir Eistnaflug í fyrra seldust 400 miðar, í dag eru 200 miðar eftir og því verður tækifærið ekki betra en núna að nálgast miða á hátíðina í ár.

allar nánari upplýsingar um hátíðina og miða á hátíðina er hægt að nálgast á heimasíðu hátíðarinnar: www.eistnaflug.is