Efnisorð: Wrong Answer

Code Orange með nýtt myndband

Bandaríksa rokksveitin Code Orange er tilbúin með nýtt myndband við lagið Bleeding In The Blur, en lagið er að finna á nýjustu breiðskífu sveitarinnar Forever. Í laginu má heyra í Justin Odgen sem áður hefur sungið með Wrong Answer og Let Down, og er nú meðlimur Sick Symptom og gítarsóló frá Arthur Rizk sem meðla annars hefur spilaði í Iron Age og Power Trip. Lagið Bleeding In The Blur er nokkuð frábrugðið öðrum lögum Code Orange, en er að mati harðkjarna besta lag nýju plötunnar. Hér að neðan má sjá umrætt myndband: